Alveg upp á 10 og brostu hringinn

Þorgils Helgason, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir.
Þorgils Helgason, Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Katrín Halldóra Sigurðardóttir. Ljósmynd/Owen Fiene

Það var rífandi stemning þegar Skíthrædd, sem er uppistandssöngleikur, var frumsýnd. Um er að ræða verk eftir Unni Elísabetu Gunnarsdóttir sem leikstýrt er af Katrínu Halldóru Sigurðardóttur. 

„Það var svakalega góð stemning fyrir fullum sal í gær, mikið hlegið og klappað. Söngleikurinn fer yfir fyndnar fóbíur og lífshamlandi hræðslur sem oft eru byggðar á órökréttum grunni. Flestir annaðhvort tengja sjálfir eða þekkja fólk í kringum sig með skoplega kvilla,“ segir Unnur Elísabet í samtali við Smartland.

í sýningunni syngur Unnur sig í gegnum sínar hræðslur ásamt stórsveit sinni skipaðri Önnulísu Hermannsdóttur og Einar Lövdahl. 

<span> </span>

Halldór Eldjárn sér um tónlistarstjórn og Vigdís Hafliðadóttir er aðstoðarleikstjóri. Um búninga sér Sigrún Jörgensen. Sýningastjórn og ljósahönnun er í höndum Sigurðar Starr Guðjónssonar og Brett Smith er hljóðmaður. Aðstoðarsýningarstjórn er í höndum Bjarts Arnar Bachmann. 

Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Einar Lövdahl og Sigrún …
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir, Katrín Halldóra Sigurðardóttir, Einar Lövdahl og Sigrún Jörgensen ásamt fleira fólki úr leikhópnum. Ljósmynd/Owen Fiene
Oddur Ólafsson, Steinar Atli Skarphéðinsson og Arnar Jónsson.
Oddur Ólafsson, Steinar Atli Skarphéðinsson og Arnar Jónsson. Ljósmynd/Owen Fiene
Sally Cowdin, Snæfríður Sól Gunnarsdóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir.
Sally Cowdin, Snæfríður Sól Gunnarsdóttir og Unnur Elísabet Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Owen Fiene
Ljósmynd/Owen Fiene
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Haraldsdóttir.
Unnur Elísabet Gunnarsdóttir og Guðrún Haraldsdóttir. Ljósmynd/Owen Fiene
Matthías Tryggvi Haraldsson.
Matthías Tryggvi Haraldsson. Ljósmynd/Owen Fiene
Ásta Jónína Arnardóttir og Bjartur Bachman.
Ásta Jónína Arnardóttir og Bjartur Bachman. Ljósmynd/Owen Fiene
Sesselja Magnúsdóttir ásamt vinkonu.
Sesselja Magnúsdóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Owen Fiene
Ebba og Berglind Halla.
Ebba og Berglind Halla. Ljósmynd/Owen Fiene
Það var heilmikil stemning á frumsýningunni.
Það var heilmikil stemning á frumsýningunni. Ljósmynd/Owen Fiene
Heiðdís Inga Hilmarsdóttir og Einar Lövdahl.
Heiðdís Inga Hilmarsdóttir og Einar Lövdahl. Ljósmynd/Owen Fiene
Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Sigrún Jörgensen.
Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Sigrún Jörgensen. Ljósmynd/Owen Fiene
Þórey Birgisdóttir ásamt vinkonu.
Þórey Birgisdóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Owen Fiene
Silja Jónsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir.
Silja Jónsdóttir og Silja Aðalsteinsdóttir. Ljósmynd/Owen Fiene
Sigrún Jörgensen ásamt vinkonu.
Sigrún Jörgensen ásamt vinkonu. Ljósmynd/Owen Fiene
Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.
Friðrik Friðriksson og Álfrún Helga Örnólfsdóttir. Ljósmynd/Owen Fiene
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda