Logi og Eyjólfur í rífandi hönnunarstemningu

Logi Már Einarsson og Eyjólfur Pálsson.
Logi Már Einarsson og Eyjólfur Pálsson. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir

Opnunarhófi Hönnunarmars í Epal var fagnað með mikilli gleði með vandaðri sýningu á íslenskri hönnun. Fjölbreyttur hópur íslenskra hönnuða tók þátt þetta árið sem hafa náð góðum árangri á sínu sviði bæði hér á landi og sumir á erlendri grundu.

Það voru Anna Thorunn, Guðmundur Lúðvík, Ihanna Home, Inosk Design, Ísak Winther, Karlssonwilker x Kaffibarinn, KE & PB, Salún og Tomas Thorsson sem sýndu áhugasömum gestum hönnun sína.

Iðunn Brynja Sveinsdóttir og Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir.
Iðunn Brynja Sveinsdóttir og Ingibjörg Hanna Bjarnadóttir. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Ásrún Ágústsdóttir stofnandi Salún.
Ásrún Ágústsdóttir stofnandi Salún. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Þetta var í sautjánda sinn sem íslensk hönnun er til …
Þetta var í sautjánda sinn sem íslensk hönnun er til sýnis í Epal á Hönnunarmars. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Fallegir litir sem minna á íslenska náttúru.
Fallegir litir sem minna á íslenska náttúru. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Spjallað og setið í fínum hönnunarstólum.
Spjallað og setið í fínum hönnunarstólum. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Gestir voru áhugasamir um íslenska hönnun.
Gestir voru áhugasamir um íslenska hönnun. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Anna Þórunn Hauksdóttir.
Anna Þórunn Hauksdóttir. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Sverrir Þór Viðarsson, Svana Lovísa Kristjánsdóttir og Johan Nordahl.
Sverrir Þór Viðarsson, Svana Lovísa Kristjánsdóttir og Johan Nordahl. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir.
Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis.
Iðnhönnuðurinn Sigga Heimis. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Gestir virtu fyrir sér fallega keramikhluti.
Gestir virtu fyrir sér fallega keramikhluti. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Ísak Winther.
Ísak Winther. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Tomas Thorsson.
Tomas Thorsson. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Kjartan Páll Eyjólfsson og Eyjólfur Pálsson.
Kjartan Páll Eyjólfsson og Eyjólfur Pálsson. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
Patrekur Björgvinsson.
Patrekur Björgvinsson. Ljósmynd/Ingibjörg Torfadóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda