Fögnuðu afmælinu með fróunarklefa

Jakob Fannar Hansen og Gerður Arinbjarnardóttir.
Jakob Fannar Hansen og Gerður Arinbjarnardóttir. Ljósmynd/Sunna Ben

Blush hefur fullnægt landsmönnum í 14 ár og fagnaði áfanganum með sjóðandi heitri afmælisveislu í verslun fyrirtækisins. 

Játningarklefinn sló í gegn þar sem gestir höfðu tækifæri til að skrifa niður villtar játningar, dónalega drauma eða fullnægjandi fantasíur.

Fróunarklefi var settur upp í tilefni af afmælinu og var frumsýndur í versluninni. Upphaflega var klefinn aprílgabb hjá versluninni sem vakti slíka lukku að ákveðið var að taka grínið alla leið. Gestir gátu aðeins skoðað fróunarklefann en það var ekki í boði að nota hann. Var þetta aðeins í gangi á viðburðinum sjálfum en þetta er ekki eitthvað sem verslunin mun bjóða upp á.

Skynjunarboxið sló einnig í gegn en Birna Rún Eiríksdóttir fór á kostum þar sem hún tók púlsinn á gestum og gangandi. 

DJ Anna María hélt uppi stuðinu allt kvöldið.

DJ Anna María.
DJ Anna María. Ljósmynd/Sunna Ben
Valdís Marselía og Inga.
Valdís Marselía og Inga. Ljósmynd/Sunna Ben
Guðný og Ásthildur.
Guðný og Ásthildur. Ljósmynd/Sunna Ben
Aldís Björk og Lauren.
Aldís Björk og Lauren. Ljósmynd/Sunna Ben
Kristín Ruth Jónsdóttir.
Kristín Ruth Jónsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Sigurbjörg og Sigurður.
Sigurbjörg og Sigurður. Ljósmynd/Sunna Ben
Íris Líf Stefánsdóttir ásamt vinkonu.
Íris Líf Stefánsdóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Sunna Ben
Guðmundur Birkir Pálmason og Lína Birgitta Sigurðardóttir.
Guðmundur Birkir Pálmason og Lína Birgitta Sigurðardóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Birna Rún Eiríksdóttir.
Birna Rún Eiríksdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Nadía Sif Líndal og Aníta.
Nadía Sif Líndal og Aníta. Ljósmynd/Sunna Ben
Birna og Karen.
Birna og Karen. Ljósmynd/Sunna Ben
Sandra og Rúna.
Sandra og Rúna. Ljósmynd/Sunna Ben
Harpa Rún og Íris.
Harpa Rún og Íris. Ljósmynd/Sunna Ben
Gerður og Sara.
Gerður og Sara. Ljósmynd/Sunna Ben
Kristjana Björk og Lilja Marín.
Kristjana Björk og Lilja Marín. Ljósmynd/Sunna Ben
Aníta Björk Sigurjónsdóttir og Sigrún Guðný Karlsdóttir.
Aníta Björk Sigurjónsdóttir og Sigrún Guðný Karlsdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Birna Rún og Gerður.
Birna Rún og Gerður. Ljósmynd/Sunna Ben
Rósa Kristín ásamt vinkonu.
Rósa Kristín ásamt vinkonu. Ljósmynd/Sunna Ben
Birna Rún Eiríksdóttir.
Birna Rún Eiríksdóttir. Ljósmynd/Sunna Ben
Andreus og Erla Kolbrún.
Andreus og Erla Kolbrún. Ljósmynd/Sunna Ben
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda