Steiney Skúla í góðum félagsskap

Ísey Dísa Hávarsdóttir verkefnastjóri Hringiðu, Steiney Skúladóttir og Kolfinna Kristínardóttir …
Ísey Dísa Hávarsdóttir verkefnastjóri Hringiðu, Steiney Skúladóttir og Kolfinna Kristínardóttir verkefnastjóri hjá Klak. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir

Í Elliðárstöð Orkuveitunnar var líf og fjör er viðburðurinn Prosecco & pitch fór fram 9. apríl. Þátttakendur í Hringiðu+ kynntu hugmyndir sínar fyrir gestum á aðeins 90 sekúndum.

Stemningin var sérlega góð í glæsilegu viðburðarrými Orkuveitunnar og dagskrárstjóri var skemmtikrafturinn Steiney Skúladóttir. DJ Dóra Júlía þeytti skífum á meðan gestir gæddu sér á léttum veitingum, eftir að kynningum lauk.

Líkt og fram kemur í tilkynningu frá Klak er Hringiða viðskiptahraðall sem styður við nýsköpunarfyrirtæki sem vinna að grænum lausnum. Hlutverk Hringiðu+ er að styðja við þróun öflugra fyrirtækja sem skapa verðmæt störf og skila árangri í umhverfis- og loftslagsmálum.

Þátttakendur að þessu sinni voru Haf-Afl, HuddleHop, Loki Foods, Optitog ehf., Svepparíkið, Þarahrat og Timber Recycling.

Birna Bragadóttir, Elísabet Jónsdóttir og Edda Björnsdóttir frá Orkuveitunni.
Birna Bragadóttir, Elísabet Jónsdóttir og Edda Björnsdóttir frá Orkuveitunni. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Erla Tinna Stefánsdóttir frá Samtökum Iðnaðarins og Anna Guðrún Guðlaugsdóttir …
Erla Tinna Stefánsdóttir frá Samtökum Iðnaðarins og Anna Guðrún Guðlaugsdóttir frá KPMG. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Jenna Björk Guðmundsdóttir, Jóel Jens Guðbjartsson og Anna Guðrún Guðlaugsdóttir.
Jenna Björk Guðmundsdóttir, Jóel Jens Guðbjartsson og Anna Guðrún Guðlaugsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Sólrún Arnarsdóttir, Helga Lárusdóttir, Ásta Sóllilja Guðmunsdóttir, Björn Viðar Aðalbjörnsson …
Sólrún Arnarsdóttir, Helga Lárusdóttir, Ásta Sóllilja Guðmunsdóttir, Björn Viðar Aðalbjörnsson og Samuel Perrella. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Dj Dóra Júlía.
Dj Dóra Júlía. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Högni Stefán Þorgeirsson stofnandi Timber Recycling.
Högni Stefán Þorgeirsson stofnandi Timber Recycling. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Sólrún Arnarsdóttir, annar stofnenda Þarahrats.
Sólrún Arnarsdóttir, annar stofnenda Þarahrats. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Björn Viðar Aðalbjörnsson, annar stofnenda Loki Foods.
Björn Viðar Aðalbjörnsson, annar stofnenda Loki Foods. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Helga Ósk Hlynsdóttir og Ingvar Björgvinsson.
Helga Ósk Hlynsdóttir og Ingvar Björgvinsson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Moses Jason Osabutey, einn stofenand HuddleHop.
Moses Jason Osabutey, einn stofenand HuddleHop. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Sólrún Arnarsdóttir og Ísafold Kristín Halldórsdóttir.
Sólrún Arnarsdóttir og Ísafold Kristín Halldórsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Klak, Markéta Dostálová og Unnur Kolka …
Ásta Sóllilja Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Klak, Markéta Dostálová og Unnur Kolka Leifsdóttir. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Nilsína Larsen og Unnur Kolka Leifsdóttir, stofnendur Svepparíkisins.
Nilsína Larsen og Unnur Kolka Leifsdóttir, stofnendur Svepparíkisins. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Steiney Skúladóttir var kynnir og sló á létta strengi.
Steiney Skúladóttir var kynnir og sló á létta strengi. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Helga Lárusdóttir, Anoop Ajaya Kumar Nair, Sigríður Sigurðardóttir og Halldór …
Helga Lárusdóttir, Anoop Ajaya Kumar Nair, Sigríður Sigurðardóttir og Halldór Lárusson. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Kolfinna Kristínardóttir og Ísey Dísa Hávarsdóttir verkefnastjóri Hringiðu.
Kolfinna Kristínardóttir og Ísey Dísa Hávarsdóttir verkefnastjóri Hringiðu. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Geir Guðmundsson og Halla Jónsdóttir frá Optitog.
Geir Guðmundsson og Halla Jónsdóttir frá Optitog. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
Eyvar Geirsson og Eyrún Stefánsdóttir stofendur Haf-Afl.
Eyvar Geirsson og Eyrún Stefánsdóttir stofendur Haf-Afl. Ljósmynd/Eygló Gísladóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda