Sigríður bauð í partí

Sigríður Pétursdóttir ásamt dómurum í handritasamkeppni Forlagsins.
Sigríður Pétursdóttir ásamt dómurum í handritasamkeppni Forlagsins. mbl.is/Karítas

Sigríður Pétursdóttir, rithöfundur gaf nýverið út bókina Hefnd Diddu Morthens en handritið að henni bar sigur úr býtum í Nýjum röddum, handritasamkeppni Forlagsins. Sagan fjallar um Diddu Morthens, konu sem hefur lítið fyrir stafni og eyðir tíma sínum á kvöldin í tölvunni. Dag einn býr hún til gervimenni á netinu til að hefna sín á gamalli bekkjarsystur. Atlagan heppnast svo vel að Didda fer að ráðast í flóknari aðgerðir sem krefjast einbeitts brotavilja. 

Sigríður sem er kvikmyndafræðingur að mennt blés til útgáfuhófs í bókabúð Forlagsins við Fiskislóð á fimmtudaginn í tilefni útgáfunnar. Margt var um manninn og mikið stuð við útgáfu þessarar skemmtilegu og sprenghlægilegu bókar. 

Jórunn Sigurðardóttir og Æsa Guðrún Bjarnadóttir.
Jórunn Sigurðardóttir og Æsa Guðrún Bjarnadóttir. mbl.is/Karítas
Olga, Sólrún, Alexander og Silfa.
Olga, Sólrún, Alexander og Silfa. mbl.is/Karítas
Sigríður rithöfundur bókarinnar áritaði bækur.
Sigríður rithöfundur bókarinnar áritaði bækur. mbl.is/Karítas
Höfundur las upp úr bókinni fyrir gesti.
Höfundur las upp úr bókinni fyrir gesti. mbl.is/Karítas
Kátir gestir að hlusta á upplesturinn
Kátir gestir að hlusta á upplesturinn mbl.is/Karítas
Bergljót Snorra og Herdís Snorra.
Bergljót Snorra og Herdís Snorra. mbl.is/Karítas
Guðbjörg Pálsdóttir og Laufey Steingrímsdóttir.
Guðbjörg Pálsdóttir og Laufey Steingrímsdóttir. mbl.is/Karítas
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda