Sumarpartý tískuverslunarinnar FOU22 fór fram á dögunum þar sem helstu gellur landsins voru mættar.
„Við buðum flottum konum í Höfuðstöðina sem tengjast okkur á einhvern hátt. Þetta voru viðskiptavinir, vinkonur, kúnnar eða konur sem fylla okkur jákvæðri orku og hvetja okkur áfram,“ segir Diljá Ólafsdóttir ein eiganda verslunarinnar.
Í veislunni var happdrætti þar sem gestir köstuðu meðal annars pílum í blöðruvegg. Júlí Heiðar og Dísa voru með atriði sem tryllti lýðinn.
Gestir vörðu tímanum öllum utandyra þar sem veðrið var eins og best verður á kosið.
Hulda Halldóra Tryggvadóttir.
Ljósmynd/Gunnlöð
Sigrún Lind Hermannsdóttir ásamt vinkonum.
Ljósmynd/Gunnlöð
Sunna Rós Dýrfjörð og Kristín María Dýrfjörð.
Ljósmynd/Gunnlöð
Júlí Heiðar í stuði.
Ljósmynd/Gunnlöð
Elín Björg Björnsdóttir spjallar við vinkonur.
Ljósmynd/Gunnlöð
Dóra Júlía var í stuði.
Ljósmynd/Gunnlöð
Þórdís Björk Þorfinnsdóttir.
Ljósmynd/Gunnlöð
Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir og Pattra Sriyanonge.
Ljósmynd/Gunnlöð
Salka Sól Eyfeld.
Ljósmynd/Gunnlöð
Salka Sól Eyfeld og Eygló Gísladóttir.
Ljósmynd/Gunnlöð
Sumarklæðnaður einkenndi partýið.
Ljósmynd/Gunnlöð
Júlí Heiðar og Þórdís Björk.
Ljósmynd/Gunnlöð
Elín Björg Björnsdóttir og Diljá Ólafsdóttir.
Ljósmynd/Gunnlöð
Tinna Hemstock og Diljá Ólafsdóttir.
Ljósmynd/Gunnlöð
Helga Margrét Agnarsdóttir í pílukasti.
Ljósmynd/Gunnlöð
Anna Fríða Gísladóttir í stuði.
Ljósmynd/Gunnlöð