Kærleiksherferðin hafin af fullum krafti

Marín Magnúsdóttir viðburðarstjóri, Guðrún Inga Sívertsen skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, Vigdís …
Marín Magnúsdóttir viðburðarstjóri, Guðrún Inga Sívertsen skólastjóri Verzlunarskóla Íslands, Vigdís Jóhannsdóttir kosningastjóri Höllu Tómasdóttur og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir doktor í sálfræði. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Í gær hófst kærleiksherferð Riddara kærleikans þar sem safnað er fyrir húsnæði sem myndi hýsa geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn sem eru þolendur ofbeldis, sem mun heita Bryndísarhlíð.

Kærleiksherferðin hófst með viðburði í Iðnó við Tjörnina í Reykjavík. Á viðburðinum hélt Halla Tómasdóttir forseti Íslands ræðu ásamt Ölmu Möller heilbrigðisráðherra.

Allt söfnunarfé rennur óskert til Minningarsjóðs Bryndísar Klöru, sem var stofnaður í kjölfar fráfalls Bryndísar Klöru Birgisdóttur, sem lést eftir hnífaárás á Menningarnótt í Reykjavík á síðastliðnu ári.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um kærleiksherferðina á vefsíðunni www. riddararkaerleikans.is

Birgir Karl Óskarsson og Alma Möller.
Birgir Karl Óskarsson og Alma Möller. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Andri Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar og Halla Tómasdóttir forseti Íslands.
Andri Guðmundsson forstjóri Ölgerðarinnar og Halla Tómasdóttir forseti Íslands. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kári Sverrisson ljósmyndari og Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir blaðamaður og rithöfundur.
Kári Sverrisson ljósmyndari og Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir blaðamaður og rithöfundur. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ástrós Birta Birgisdóttir, Þórey Hafliðadóttir og Ívar Örn Hanssen.
Ástrós Birta Birgisdóttir, Þórey Hafliðadóttir og Ívar Örn Hanssen. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Anna Ólafsdóttir, Sunneva Snorradóttir og Jósúa Theódórsson.
Anna Ólafsdóttir, Sunneva Snorradóttir og Jósúa Theódórsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þorkell Gauti Halldórsson Dungal, Katla Dís Snorradóttir og Jósúa Theódórsson …
Þorkell Gauti Halldórsson Dungal, Katla Dís Snorradóttir og Jósúa Theódórsson ásamt vinkonu. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Eiríkur Böðvarsson, Linda Lyngmo, Bergljót Böðvarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir.
Eiríkur Böðvarsson, Linda Lyngmo, Bergljót Böðvarsdóttir og Halldóra Jónsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Ágúst Ólafur Ágústsson nýráðinn aðstoðarmaður borgarstjóra, Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir tannlæknir, …
Ágúst Ólafur Ágústsson nýráðinn aðstoðarmaður borgarstjóra, Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir tannlæknir, Albertína Friðbjörg Elíasdóttir og María Ögn Guðmundsdóttir hjólreiðakona. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Embla Bachmann og Kári Einarsson.
Embla Bachmann og Kári Einarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Soffía Sigurgeirsdóttir fjalladrottning og Guðrún Pétursdóttir fyrrverandi forsetaframbjóðandi.
Soffía Sigurgeirsdóttir fjalladrottning og Guðrún Pétursdóttir fyrrverandi forsetaframbjóðandi. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Anna Björg Árnadóttir og Elsa Harðardóttir.
Anna Björg Árnadóttir og Elsa Harðardóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Kristjana Björk Barðdal og Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir.
Kristjana Björk Barðdal og Sigurlaug Guðrún Jóhannsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda