Afmælisveisla Karls Bretakonungs á Íslandi

Harpa Hrund Berndsen, Svana Friðriksdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dr …
Harpa Hrund Berndsen, Svana Friðriksdóttir, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dr Bryony Mathew, Martin Eyjólfsson og Hanna Katrín Friðriksson. Samsett mynd

Það var líf og fjör á Natura hótelinu í gær þegar Breska sendiráðið fagnaði afmæli Karls Bretakonungs. Hefð er fyrir því að haldið sé upp á afmæli þjóðhöfðingja Bretlands í júní þótt raunverulegur fæðingardagur sé í öðrum mánuði. 

Það var sjálfbært þema í veislunni og voru gestir hvattir til þess að mæta í notuðum fatnaði - alls ekki splunkunýjum. Auk þess var gestum boðið upp á að taka með sér veitingarnar sem voru afgangs. 

Sendiherra Bretlands á Íslandi, Dr Bryony Mathew, bauð gesti velkomna í boðið og talaði um vinasamband milli Íslands og Bretlands. Hún minntist á það að Karla Bretakonungur kynni vel að meta Ísland og minnist sérstaklega á laxveiðina sem hann hefur farið í hérlendis. 

Martin Eyjólfsson ráðuneytisstjóri í utanríkisráðuneytinu hélt líka ræðu en svo tók við skemmtilegt happdrætti. Einn heppinn gestur vann miða til Madridar með Play, önnur heppin fékk Burberry ilmvatn og einn fékk guðdómlega nestiskörfu. Gestir fóru því saddir og sælir heim, sumir með vinning - aðrir bara með smá búbblur í blóðinu og örlítið glaðari en þegar gengið var um þessar hressilegu gleðinnar dyr. 

Berglind Jónsdóttir og Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands.
Berglind Jónsdóttir og Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands. mbl.is/Birta Margrét
Martin Eyjólfsson og Dr Bryony Mathew.
Martin Eyjólfsson og Dr Bryony Mathew. Ljósmynd/Gunnar Bjarki & Yuliia Kovalenko
Helga Margrét Agnarsdóttir og Hildur Baldursdóttir.
Helga Margrét Agnarsdóttir og Hildur Baldursdóttir. mbl.is/Birta Margrét
Yrsa Sigurðardóttir og Ólafur Þórhallsson.
Yrsa Sigurðardóttir og Ólafur Þórhallsson. mbl.is/Birta Margrét
Anu Laamanen og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Anu Laamanen og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. mbl.is/Birta Margrét
Stefan, Anu Laamanen, Clara Ganslandt, Cecilie Willoch og Martin Eyjólfsson.
Stefan, Anu Laamanen, Clara Ganslandt, Cecilie Willoch og Martin Eyjólfsson. mbl.is/Birta Margrét
Halla Jensdóttir og Elvar Reykjalín.
Halla Jensdóttir og Elvar Reykjalín. mbl.is/Birta Margrét
Andrés Magnússon og Margrét Júlíana Sigurðardóttir.
Andrés Magnússon og Margrét Júlíana Sigurðardóttir. mbl.is/Birta Margrét
Systurnar og rithöfundarnir Kamilla Einarsdóttir og Júlía Margrét Einarsdóttir.
Systurnar og rithöfundarnir Kamilla Einarsdóttir og Júlía Margrét Einarsdóttir. mbl.is/Birta Margrét
Jack Fae og Victoria Mancini.
Jack Fae og Victoria Mancini. mbl.is/Birta Margrét
Christian Schultse og Ragnheiður Þórarinsdóttir.
Christian Schultse og Ragnheiður Þórarinsdóttir. mbl.is/Birta Margrét
Carlos, Paula og Javier.
Carlos, Paula og Javier. mbl.is/Birta Margrét
Marta Jónsdóttir, Harpa Hrund, Svana Friðriksdóttir og Marta María Winkel.
Marta Jónsdóttir, Harpa Hrund, Svana Friðriksdóttir og Marta María Winkel. Ljósmynd/Gunnar Bjarki & Yuliia Kovalenko
Bonnie og Veronica.
Bonnie og Veronica. mbl.is/Birta Margrét
Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands bauð gesti velkomna.
Dr Bryony Mathew sendiherra Bretlands bauð gesti velkomna. mbl.is/Birta Margrét
Berglind Jónsdóttir og Halldór Arnarsson.
Berglind Jónsdóttir og Halldór Arnarsson. mbl.is/Birta Margrét
He Rulong, Shen Ting og R.Ravindra.
He Rulong, Shen Ting og R.Ravindra. mbl.is/Birta Margrét
Mæðgurnar Dóra Júlía Agnarsdóttir, Guðrún Kjartansdóttir og Helga Margrét Agnarsdóttir.
Mæðgurnar Dóra Júlía Agnarsdóttir, Guðrún Kjartansdóttir og Helga Margrét Agnarsdóttir. mbl.is/Birta Margrét
Hanna Katrín Friðrikson og Dr Bryony Mathew.
Hanna Katrín Friðrikson og Dr Bryony Mathew. Ljósmynd/Gunnar Bjarki & Yuliia Kovalenko
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Dr Bryony Mathew.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og Dr Bryony Mathew. Ljósmynd/Gunnar Bjarki & Yuliia Kovalenko
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda