Fögnuðu 30 ára afmæli með stæl

Finnur Freyr Stefánsson, Auður Lilja Davíðsdóttir og Ragnar Þór Jónsson.
Finnur Freyr Stefánsson, Auður Lilja Davíðsdóttir og Ragnar Þór Jónsson. Ljósmynd/Aðsend

Öryggismiðstöðin fagnaði 30 ára afmæli sínu með dúndrandi haustfagnaði. Gleðin fór fram í Borgarleikhúsinu á föstudaginn og var mæting sérlega góð. Viðskiptavinir, samstarfsaðilar og starfsmenn fögnuðu saman af öllu hjarta en þetta er í fimmtánda skipti sem fyrirtækið heldur haustfagnað.  

Tónlistarstjóri kvöldsins var Halldór Gunnar Pálsson og fór hann fyrir metnaðarfullri dagskrá tónlistarmanna. Á stóra sviði Borgarleikhússins komu fram fjölmargir af vinsælustu tónlistarmönnum landsins. Þar á meðal Auddi og Steindi, Sverrir Bergmann, Jóhanna Guðrún, Úlfur Úlfur, Bubbi Morthens og Blaz Roca.

„Það er alltaf einskær gleði að hitta gesti okkar á Haustfagnaði Öryggismiðstöðvarinnar, við leggjum mikla áherslu á að þakka samstarfsfólki og viðskiptavinum fyrir traust og samvinnu í gegnum tíðina. Haustfagnaðurinn er okkar leið til þess að sýna það í verki en kvöldið tókst einstaklega vel og skapaði eftirminnilega stemmingu,“ segir Auður Lilja Davíðsdóttir, framkvæmdastjóri hjá Öryggismiðstöðinni.

Auður Lilja Davíðsdóttir, Andri Valur Gunnarsson og Einar Már Hjartarson.
Auður Lilja Davíðsdóttir, Andri Valur Gunnarsson og Einar Már Hjartarson. Ljósmynd/Aðsend
Karina Pedersen og Svava Guðmundsdóttir.
Karina Pedersen og Svava Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Auddi og Steindi skemmtu gestum.
Auddi og Steindi skemmtu gestum. Ljósmynd/Aðsend
Auddi, Steindi, Sverrir Bergmann og Jóhanna Guðrún sáu til þess …
Auddi, Steindi, Sverrir Bergmann og Jóhanna Guðrún sáu til þess að engum leiddist. Ljósmynd/Aðsend
Bubbi Morthens tók lagið.
Bubbi Morthens tók lagið. Ljósmynd/Aðsend
Ómar Örn Jónsson og Thomas Mattelaer.
Ómar Örn Jónsson og Thomas Mattelaer. Ljósmynd/Aðsend
Jesper Bønnelykke og Martin Hammarberg.
Jesper Bønnelykke og Martin Hammarberg. Ljósmynd/Aðsend
Þröstur Sigurðsson, Arnar Pálmi Guðmundsson og Styrmir Hafliðason.
Þröstur Sigurðsson, Arnar Pálmi Guðmundsson og Styrmir Hafliðason. Ljósmynd/Aðsend
Sveinn Rúnar Grímarsson, Teitur Ingi Valmundsson og Nanna Berglind Baldursdóttir.
Sveinn Rúnar Grímarsson, Teitur Ingi Valmundsson og Nanna Berglind Baldursdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Aðalheiður Valgeirsdóttir, Erlendur Hjaltason og Bjarki Pétursson.
Aðalheiður Valgeirsdóttir, Erlendur Hjaltason og Bjarki Pétursson. Ljósmynd/Aðsend
Gunnar Zoega, Ragnar Þór Jónsson og Hrönn Veronika Runólfsdóttir.
Gunnar Zoega, Ragnar Þór Jónsson og Hrönn Veronika Runólfsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar.
Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar. Ljósmynd/Aðsend
Valgerður Magnúsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir.
Valgerður Magnúsdóttir og Hanna Rún Eiríksdóttir. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda