Ragnar Jónasson bauð vinum í teiti við Hverfisgötu

Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Katrín Jakobsdóttir, Þóra Þ. Guðjónsdóttir, Ragnar Jónasson …
Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Katrín Jakobsdóttir, Þóra Þ. Guðjónsdóttir, Ragnar Jónasson og Víkingur Heiðar Ólafsson voru samankomin við Hverfisgötu í gær. Samsett mynd

Það var glatt á hjalla í Safnahúsinu við Hverfisgötu í gær þegar Ragnar Jónasson rithöfundur fagnaði útkomu bókar sinnar, Emilía - Draugasaga.

Boðið var upp á freyðivín og fjörugar samræður en vel var mætt af fólki úr ólíkum hópum samfélagsins. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, lét sig ekki vanta og heldur ekki Þorvaldur Davíð Kristjánsson leikari. Þar var líka Brynjar Níelsson lögmaður, Hallgrímur Helgason, rithöfundur og myndlistarmaður og Þóra Þ. Guðjónsdóttir sem er einn best klæddi hjúkrunarfræðingur landsins. Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra og rithöfundur, mætti en hún og Ragnar skrifuðu saman glæpasöguna Reykjavík sem kom út fyrir þremur árum. Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon lét sig ekki vanta og heldur ekki hjónin Unnur Ólafsdóttir og Þórarinn Eldjárn, rithöfundur og skáld. 

Emilía fjallar um unga konu sem flytur með foreldrum sínum og ömmu inn í timburhús í miðbæ Reykjavíkur. Hún er ekki búin að búa lengi í húsinu þegar hún uppgötvar að hún er alls ekki ein. 

Ragnar Jónasson, Þorgrímur Þráinsson og Hörður Torfason.
Ragnar Jónasson, Þorgrímur Þráinsson og Hörður Torfason. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Lilja Cardew og Ragnar Jónasson.
Lilja Cardew og Ragnar Jónasson. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Nanna Bríet Atladóttir og Oddur Atlason.
Nanna Bríet Atladóttir og Oddur Atlason. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson.
Katrín Jakobsdóttir og Ragnar Jónasson. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Ragnar Jónasson, Karl Pétur Jónsson, Tinna Ólafsdóttir, Áslaug Kristjánsdóttir og …
Ragnar Jónasson, Karl Pétur Jónsson, Tinna Ólafsdóttir, Áslaug Kristjánsdóttir og Thor Thors. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Marvin Gylfi, Ragnar Jónasson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Marvin Gylfi, Ragnar Jónasson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Haraldur Johannessen, Ragnar Jónasson og Víkingur Heiðar Ólafsson.
Haraldur Johannessen, Ragnar Jónasson og Víkingur Heiðar Ólafsson. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Adi Tamimi, Andrean, Athamimi, Ragnar og Viktor V. Stefánsson.
Adi Tamimi, Andrean, Athamimi, Ragnar og Viktor V. Stefánsson. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Kira Ragnarsdóttir og Matthildur.
Kira Ragnarsdóttir og Matthildur. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Ragnar Jónasson, Jakob Frímann Magnússon, Unnur Ólafsdóttir og Þórarinn Eldjárn.
Ragnar Jónasson, Jakob Frímann Magnússon, Unnur Ólafsdóttir og Þórarinn Eldjárn. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Hafdís Alexandersdóttir og Þóra Þ. Guðjónsdóttir.
Hafdís Alexandersdóttir og Þóra Þ. Guðjónsdóttir. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Bergþór Ólason og Thor Thors.
Bergþór Ólason og Thor Thors. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Jens Garðar Helgason, Björn Ingi Hrafnsson og Þórarinn Ingi Pétursson.
Jens Garðar Helgason, Björn Ingi Hrafnsson og Þórarinn Ingi Pétursson. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Romana og Ari Gísli Bragason.
Romana og Ari Gísli Bragason. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Harriet Cardew og Lilja Cardew.
Harriet Cardew og Lilja Cardew. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Ahd Tamimi og Ragnar Jónasson.
Ahd Tamimi og Ragnar Jónasson. Birta Margrét Björgvinsdóttir
Hörður Torfason, Hallgrímur Helgason og Ragnar Jónasson.
Hörður Torfason, Hallgrímur Helgason og Ragnar Jónasson. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er hér með son sinn í …
Leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson er hér með son sinn í fanginu. Sá stutti heitir Kristján Karl. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Brynjar Níelsson, Karl Hillers og Helgi Sigurðsson.
Brynjar Níelsson, Karl Hillers og Helgi Sigurðsson. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
Pétur Már Ólafsson og Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir.
Pétur Már Ólafsson og Ragnheiður Elva Þorsteinsdóttir. mbl.is/Birta Margrét Björgvinsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda