SUS-þing breyttist í afmælisveislu Kjartans Gunnarssonar

Kjartan Gunnarsson var glerfínn til fara enda breyttist samkoman í …
Kjartan Gunnarsson var glerfínn til fara enda breyttist samkoman í afmælisveislu hans. Ljósmynd/Aðsend

Gamla Landsbankahúsinu var breytt í skemmtistað á laugardaginn þegar 48. sambandsþing SUS var haldið. Það voru þó ekki allir á táningsaldri á viðburðinum því Kjartan Gunnarsson fyrrverandi framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hækkaði meðalaldurinn örlítið. Hann átti afmæli þennan dag og því má vel segja að þessi hátíð hafi breyst í brjálaða afmælisveislu hjá hinum 74 ára Kjartani sem var heiðursgestur kvöldsins. Með honum var eiginkona hans, hin stórglæsilega Sigríður Snævarr sem var fyrsta íslenska konan sem var skipuð sendiherra Íslands. Það var árið 1991.

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru veislustjórar kvöldsins. Þær slepptu fram af sér beislinu með leikjum á borð við „kela, drepa, giftast“ og fleiri hnyttnum leikjum sem vekja gjarnan kátínu þegar fleiri en einn og fleiri en tveir koma saman. 

Ungir sjálfstæðismenn héldu einnig í hefðirnar og leiddi þáverandi formannsframbjóðandi og núverandi formaður SUS, Júlíus Viggó, salinn í fjöldasöng á Hægri hægri hallelúja í þeirri útgáfu sem finna má á Heimdallarplötunni, sem gefin var út í ár.

Eins og sjá má á myndunum kunna ungir sjálfstæðismenn að gera sér glaðan dag og fá sér í tánna. 

Tinna Eyvindardóttir og Diljá Mist.
Tinna Eyvindardóttir og Diljá Mist. Ljósmynd/Aðsend
Sigríður Snævarr, Írena Huld, Ólafur Adolfsson, Kjartan Gunnarsson, Guðrún Hafsteinsdóttir …
Sigríður Snævarr, Írena Huld, Ólafur Adolfsson, Kjartan Gunnarsson, Guðrún Hafsteinsdóttir og Jens Garðar Helgason. Fyrir aftan standa Melkorka Þöll, Björg Ásta, Árni Grétar og Viktor Pétur. Ljósmynd/Aðsend
Hjónin Sigríður Snævarr og Kjartan Gunnarsson. Hann átti afmæli þennan …
Hjónin Sigríður Snævarr og Kjartan Gunnarsson. Hann átti afmæli þennan dag og fagnaði 74 ára afmæli. Ljósmynd/Aðsend
Birkir Örn, Eiríkur Kúld, Sturla E Jónsson, Guðmundur Kristinn og …
Birkir Örn, Eiríkur Kúld, Sturla E Jónsson, Guðmundur Kristinn og Hildur Orra. Ljósmynd/Aðsend
Kristján Dagur, Sjöfn Hulda og Ingunn Marta.
Kristján Dagur, Sjöfn Hulda og Ingunn Marta. Ljósmynd/Aðsend
Steinar Ingi Kolbeins og Hildur Björnsdóttir.
Steinar Ingi Kolbeins og Hildur Björnsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Björn Gunnar, Sóley Halldórsdóttir og Unnur Elín í góðra vina …
Björn Gunnar, Sóley Halldórsdóttir og Unnur Elín í góðra vina hópi. Ljósmynd/Aðsend
Alda María Þórðardóttir er hér fyrir miðju. Hægri megin á …
Alda María Þórðardóttir er hér fyrir miðju. Hægri megin á myndinni má sjá Sylvíu Martin og Helgu Völu. Ljósmynd/Aðsend
Birkir Örn, Embla Blöndal, Snædís Edwald og Birkir Ólafsson.
Birkir Örn, Embla Blöndal, Snædís Edwald og Birkir Ólafsson. Ljósmynd/Aðsend
Guðrún Hafsteinsdóttir og Jens Garðar Helgason.
Guðrún Hafsteinsdóttir og Jens Garðar Helgason. Ljósmynd/Aðsend
Guðrún Hafsteinsdóttir, Júlíus Viggó og Tinna Eyvindar.
Guðrún Hafsteinsdóttir, Júlíus Viggó og Tinna Eyvindar. Ljósmynd/Aðsend
Guðrún Hafsteinsdóttir og Kjartan Gunnarsson.
Guðrún Hafsteinsdóttir og Kjartan Gunnarsson. Ljósmynd/Aðsend
Ólafur Adolfsson og Björg Ásta Þórðardóttir.
Ólafur Adolfsson og Björg Ásta Þórðardóttir. Ljósmynd/Aðsend
Snædís Edwald, Gunnlaug Helga og Franklín Ernir Kristjánsson.
Snædís Edwald, Gunnlaug Helga og Franklín Ernir Kristjánsson. Ljósmynd/Aðsend
Diljá Mist Einarsdóttir og Hildur Björnsdóttir stýrðu veislunni.
Diljá Mist Einarsdóttir og Hildur Björnsdóttir stýrðu veislunni. Ljósmynd/Aðsend
Ljósmynd/Aðsend
Janus Arn, Berta Gunnarsdóttir, Jakob Helgi, Friðrik Þór, Kristófer Máni …
Janus Arn, Berta Gunnarsdóttir, Jakob Helgi, Friðrik Þór, Kristófer Máni og Albert Guðmundsson. Ljósmynd/Aðsend
Júlíus Viggó er hér fremstur á myndinni.
Júlíus Viggó er hér fremstur á myndinni. Ljósmynd/Aðsend
Hildur Björnsdóttir og Ólafur Adolfsson.
Hildur Björnsdóttir og Ólafur Adolfsson. Ljósmynd/Aðsend
Guðrún Hafsteinsdóttir og Jens Garðar Helgason tóku Barbie og Ken …
Guðrún Hafsteinsdóttir og Jens Garðar Helgason tóku Barbie og Ken leikinn uppi á sviði. Ljósmynd/Aðsend
Björn Gunnar Jónsson og Vilhjálmur Árnason.
Björn Gunnar Jónsson og Vilhjálmur Árnason. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda