Hildur Yeoman, Rakel og Glódís mættu til Evu

Rakel Tómasdóttir, Eva María Þórarinsdóttir Lange, Hildur Yeoman og Glódís …
Rakel Tómasdóttir, Eva María Þórarinsdóttir Lange, Hildur Yeoman og Glódís Guðgeirsdóttir. Samsett mynd

Höfuðstöðvar Pink Iceland á Skólavörðustígnum voru vel sóttar af forvitnum kaffiunnendum þar sem L'OR-kaffi var í aðalhlutverki. Yfir hundrað manns létu sjá sig í veislunni og nutu glæsilegra kaffidrykkja. Drykkjarseðillinn var fjölbreyttur en þar mátti sjá allt frá hefðbundnum kaffibolla yfir í kaffikokteila og eftirrétti.

„Það var gaman að sjá hversu margir lögðu leið sína til okkar og hvernig stemningin skapaði einstaka upplifun. L'OR er þekkt fyrir gæði og fágaða ásýnd og við vildum leyfa sem flestum að upplifa vörumerkið í fullum gæðum. L'OR hugmyndafræðin er búin til af listafólki með einstaka sýn um að kaffi sé listform. Þess vegna var einstaklega gaman að vinna þennan viðburð með Evu hjá Pink Iceland sem er algjör listakona í sínu fagi og bjó til umgjörð sem vakti mikla lukku meðal gesta,“ segir Móeiður Ása Valsdóttir, vörumerkjastjóri L'OR, í fréttatilkynningu. 

Í veisluna mættu meðal annars Hildur Yeoman fatahönnuður, Glódís Guðgeirsdóttir, Rakel Tómasdóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir. 

Sóley Kristjánsdóttir.
Sóley Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Kristín María
Eva María Þórarinsdóttir Lange.
Eva María Þórarinsdóttir Lange. Ljósmynd/Kristín María
Úlla og Lola.
Úlla og Lola. Ljósmynd/Kristín María
Díanna Dúa Helgadóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir.
Díanna Dúa Helgadóttir og Kolbrún Pálína Helgadóttir. Ljósmynd/Kristín María
Þvílík stemning í húsinu.
Þvílík stemning í húsinu. Ljósmynd/Kristín María
Glódís Guðgeirsdóttir, Anna Marsibil Clausen og Rakel Tómasdóttir.
Glódís Guðgeirsdóttir, Anna Marsibil Clausen og Rakel Tómasdóttir. Ljósmynd/Kristín María
Móeiður Ása Valsdóttir, Alberto Oddenino og Beril Tekelioglu.
Móeiður Ása Valsdóttir, Alberto Oddenino og Beril Tekelioglu. Ljósmynd/Kristín María
Hildur Yeoman.
Hildur Yeoman. Ljósmynd/Kristín María
Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir.
Guðný Ljósbrá Hreinsdóttir. Ljósmynd/Kristín María
Chardonnay og Úlla.
Chardonnay og Úlla. Ljósmynd/Kristín María
Rosalegt veisluborð.
Rosalegt veisluborð. Ljósmynd/Kristín María
María Jóna Samúelsdóttir og Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir.
María Jóna Samúelsdóttir og Gyða Dröfn Sveinbjörnsdóttir. Ljósmynd/Kristín María
Förðunarfræðingar frá YSL förðuðu gesti.
Förðunarfræðingar frá YSL förðuðu gesti. Ljósmynd/Kristín María
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda