Siggi Gunnars og Logi Bergmann hittust loksins

Siggi Gunnars og Logi Bergmann.
Siggi Gunnars og Logi Bergmann. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Hljómsveitin Possibillies sneri aftur eftri áratuga fjarveru og héldu skemmtilega tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði. 40 ár er síðan hljómplatan Mát kom út en ýmsir þekkja smellinn Móðurást af þeirri plötu. 

Hildur Vala Einarsdóttir, Daníel Ágúst Haraldsson og Guðjón Davíð Karlsson tóku lagið.

Logi Bergmann er staddur á Íslandi um þessar mundir og lét sig ekki vanta ásamt Sigga Gunnars útvarpsmanni á Rás 2 en þeir tveir urðu perluvinir þegar þeir unnu saman á útvarpstöðinni K100. Tónlistarhjónin Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeir Olgeirsson létu sig heldur ekki vanta. 

Guðjón Davíð Karlsson.
Guðjón Davíð Karlsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Tónleikahópurinn var hress.
Tónleikahópurinn var hress. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Þorsteinn Gunnarsson og Daníel Ágúst Haraldsson.
Þorsteinn Gunnarsson og Daníel Ágúst Haraldsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hildur Vala Einarsdóttir.
Hildur Vala Einarsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Stefán Hjörleifsson.
Stefán Hjörleifsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hildur Vala Einarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson.
Hildur Vala Einarsdóttir og Guðjón Davíð Karlsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Hjónin Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeir Olgeirsson.
Hjónin Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeir Olgeirsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda