Snæbjörn kann að halda partí

Magnús Guðmundsson, Jón Kaldal og Snæbjörn Arngrímsson.
Magnús Guðmundsson, Jón Kaldal og Snæbjörn Arngrímsson. Ljósmynd/Aðsend

Það var vel mætt á Listasafn Íslands þegar Snæbjörn Arngrímsson rithöfundur fagnaði útkomu bókar sinnar Bók vikunnar. Dagur Kári Pétursson, Guðrún Eva Mínervudóttir, Halldór Armand, Bára Huld BeckJón Kaldal, Húbert Nói og Bragi Ólafsson létu sig ekki vanta og fögnuðu með Snæbirni.

Snæbjörn var á árum áður umsvifamikill bókaútgefandi, bæði á Íslandi og í Danmörku, en söðlaði síðan um og fór að skrifa bækur. Bók vikunnar er fyrsta skáldsaga hans en áður hefur hann sent frá sér tvær glæpasögur og tvær verðlaunabækur fyrir börn.

Í Bók vikunnar segir frá Húna sem er nýkominn til borgarinnar. Honum býðst starf á litlu skóverkstæði í Reykjavík meðfram námi í háskólanum. Gamli skósmiðurinn lést fyrir skömmu og Húni fær það hlutverk að afgreiða ósótta skó til viðskiptavina.

Húni kemur úr afskekktri sveit, fullur efasemda um nútímann og á því nokkuð erfitt með að fóta sig í bænum. Til að flækja tilfinningalíf hans enn frekar kynnist hann Júlíu sem honum þykir bæði óútreiknanleg og heillandi. Dag einn þegar hann situr á skóverkstæðinu fær hann hugmynd sem gæti bæði unnið hjarta Júlíu en um leið uppfyllt draum hans um að setja mark sitt á menningarlífið í borginni.

Eins og sjá má á ljósmyndunum var heilmikið stuð í útgáfuboðinu! 

Kjartan Bjargmundsson og Dagur Kári Pétursson.
Kjartan Bjargmundsson og Dagur Kári Pétursson. Ljósmynd/Aðsend
Guðrún Eva Mínervudóttir, Auður Jónsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Bára Huld …
Guðrún Eva Mínervudóttir, Auður Jónsdóttir, Nanna Hlíf Ingvadóttir, Bára Huld Beck og Sólveig Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Sölvi Björn Sigurðsson, Óskar Árni Óskarsson, Bragi Ólafsson og Halldór …
Sölvi Björn Sigurðsson, Óskar Árni Óskarsson, Bragi Ólafsson og Halldór Armand. Ljósmynd/Aðsend
Snæbjörn Arngrímsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
Snæbjörn Arngrímsson og Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Ljósmynd/Aðsend
Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Snæbjörn Arngrímsson og Steindór Níelsson.
Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Snæbjörn Arngrímsson og Steindór Níelsson. Ljósmynd/Aðsend
Rúnar Helgi Vignisson, Þór Túliníus og Elísabet Katrín Friðriksdóttir.
Rúnar Helgi Vignisson, Þór Túliníus og Elísabet Katrín Friðriksdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Ragnar Nói og Sölvi Dúnn Snæbjörnssynir.
Ragnar Nói og Sölvi Dúnn Snæbjörnssynir. Ljósmynd/Aðsend
Pétur Gunnarsson og Kristín Arngrímsdóttir.
Pétur Gunnarsson og Kristín Arngrímsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Magnús Guðmundsson, Jón Kaldal og Pétur Ástvaldsson.
Magnús Guðmundsson, Jón Kaldal og Pétur Ástvaldsson. Ljósmynd/Aðsend
Kristín Arngrímsdóttir og Páll Valsson.
Kristín Arngrímsdóttir og Páll Valsson. Ljósmynd/Aðsend
Ingibjörg Jóhannesdóttir, Sigrún Pálsdóttir og Elínborg Una Einarsdóttir.
Ingibjörg Jóhannesdóttir, Sigrún Pálsdóttir og Elínborg Una Einarsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Húbert Nói Jóhannesson, Margrét Bjarnadóttir og Dagur Kári Pétursson.
Húbert Nói Jóhannesson, Margrét Bjarnadóttir og Dagur Kári Pétursson. Ljósmynd/Aðsend
Helga Auðardóttir, Þröstur Helgason og Frank Hall.
Helga Auðardóttir, Þröstur Helgason og Frank Hall. Ljósmynd/Aðsend
Heiðar Ingi Svansson, Þorbjörg Þráinsdóttir og Magnús Ásgeirsson.
Heiðar Ingi Svansson, Þorbjörg Þráinsdóttir og Magnús Ásgeirsson. Ljósmynd/Aðsend
Halldór Guðmundsson, Pétur Már Ólafsson og Heiðar Ingi Svansson.
Halldór Guðmundsson, Pétur Már Ólafsson og Heiðar Ingi Svansson. Ljósmynd/Aðsend
Bragi Ólafsson og Páll Valsson.
Bragi Ólafsson og Páll Valsson. Ljósmynd/Aðsend
Bogi Þór Siguroddsson, Einar Sigmundsson og Karl Steinar Valsson.
Bogi Þór Siguroddsson, Einar Sigmundsson og Karl Steinar Valsson. Ljósmynd/Aðsend
Áslaug Agnarsdóttir og Margrét Eggertsdóttir.
Áslaug Agnarsdóttir og Margrét Eggertsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Arndís Magnúsdóttir, Halldór Armand, Ástráður Eysteinsson, Óskar Árni Óskarsson og …
Arndís Magnúsdóttir, Halldór Armand, Ástráður Eysteinsson, Óskar Árni Óskarsson og Snæbjörn Arngrímsson. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda