Guðrún Ýr og Jakob Frímann fögnuðu Bríeti

Guðrún Ýr Eyfjörð, Jakob Frímann og Bríet.
Guðrún Ýr Eyfjörð, Jakob Frímann og Bríet. Ljósmynd/Aníta Káradóttir

Tónlistarkonan Bríet hélt opnunarhóf fyrir kvikmyndina Minningar - Kveðja, Bríet LIVE á Skeggjastöðum í gærkveldi í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi og fagnaði með fjölskyldu, vinum og samstarfsfélögum.

Bríet fann að sig langaði til að gera eitthvað einstakt í tengslum við plötuna Kveðja, Bríet. Spratt þá upp sú hugmynd að því að taka hana upp í lifandi flutningi og taka það upp á filmu á sama tíma.

Þetta varð að veruleika á sumardögum árið 2021 en Bríet fékk með sér stórvalalið kvikmyndatökumanna og íslenskra tónlistarmanna sem spiluðu tónlistina á meðan hún var tekin upp á hljóði og filmu á Skeggjastöðum í Mosfellsdal.

Það sem einkennir svo þessar upptökur er að þær voru aðeins teknar upp einu sinni eða í einni töku - en þó í nokkrum hlutum. Bríet hefur nú setið á myndinni í nokkur ár og er loks tilbúin að deila henni með heiminum til að fagna því að fljótlega eru fimm ár síðan platan kom út. 

Guðrún Ýr Eyfjörð, Kristín Morthens og Drífa Harðardóttir voru meðal þeirra sem fögnuðu með Bríeti. 

Drífa Harðardóttir, Bríet og Lena Magnúsdóttir.
Drífa Harðardóttir, Bríet og Lena Magnúsdóttir. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Bríet og Soffía Kristín.
Bríet og Soffía Kristín. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Bríet og Kristín Morthens.
Bríet og Kristín Morthens. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Bríet og Guðrún Ýr Eyfjörð.
Bríet og Guðrún Ýr Eyfjörð. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Viktor Grönfeldt, Bríet og Sunna Björk.
Viktor Grönfeldt, Bríet og Sunna Björk. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Hildur Laila og Bríet.
Hildur Laila og Bríet. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Heiða Sigrún, Baldvin Z, Íris Lóa Eskin og Jakob Frímann …
Heiða Sigrún, Baldvin Z, Íris Lóa Eskin og Jakob Frímann Magnússon. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Afskaplega mikið fjör!
Afskaplega mikið fjör! Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Bríet býður fólk velkomið.
Bríet býður fólk velkomið. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
Íris Lóa, Bríet og Ynja.
Íris Lóa, Bríet og Ynja. Ljósmynd/Aníta Káradóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda