Bergsteinn lét sig ekki vanta í 25 ára afmæli

Rut Sigurðardóttir, Úlfhildur Eysteinsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Dögg Hjaltalín.
Rut Sigurðardóttir, Úlfhildur Eysteinsdóttir, Bergsteinn Sigurðsson og Dögg Hjaltalín. Ljósmynd/Aðsend

Bókaútgáfan Salka fagnaði 25 ára afmæli í vikunni. Margt var um manninn í verslun þeirra á Hverfisgötu þar sem rithöfundar, hönnuðir, útgefendur og aðrir þekktir úr menningarlífinu komu saman til að fagna.

Þar mátti sjá í góðum félagsskap Bergstein Sigurðsson, þáttastjórnanda Kastljóss á RÚV, Elizu Reid, rithöfund og fyrrverandi forsetafrú, Lilju Ósk Snorradóttur, rithöfund og eiganda framleiðslufyrirtækisins Pegasus, Önnu Rún Frímannsdóttur rithöfund og menningarblaðamann á Morgunblaðinu, Sólveigu Pálsdóttur, leikara og rithöfund, og tónlistarmanninn Kristján Frey Halldórsson.

Tríóið Fjarkar sá um ljúfa og skemmtilega tóna í boðinu.

Þann 1. október síðastliðinn voru tíu ár síðan þær Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttir tóku við rekstri Sölku af stofnanda útgáfunnar, Hildi Hermóðsdóttur. Bókabúð Sölku var svo opnuð árið 2021 og þar með rættist draumur þeirra Daggar og Önnu að reka verslun með bækur og stað þar sem hægt er að halda upplestra, vera með bókaklúbba og fleiri viðburði.

Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín, Sölkukonur.
Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín, Sölkukonur. Ljósmynd/Aðsend
Magnús Kristjánsson og Anna Rún Frímannsdóttir.
Magnús Kristjánsson og Anna Rún Frímannsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Friðrik Þorsteinsson og Íris Ösp Ingjaldsdóttir.
Friðrik Þorsteinsson og Íris Ösp Ingjaldsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Jón Sigurður Friðriksson og María Rut Beck.
Jón Sigurður Friðriksson og María Rut Beck. Ljósmynd/Aðsend
Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell.
Marta Hlín Magnadóttir og Birgitta Elín Hassell. Ljósmynd/Aðsend
Lárus Karl Ingason og Bergsteinn Sigurðsson.
Lárus Karl Ingason og Bergsteinn Sigurðsson. Ljósmynd/Aðsend
Birta Ósk Svansdóttir, Anna Lea Friðriksdóttir, Dögg Hjaltalín og Sigfinnur …
Birta Ósk Svansdóttir, Anna Lea Friðriksdóttir, Dögg Hjaltalín og Sigfinnur Gunnarsson. Ljósmynd/Aðsend
Margrét Lóa Jónsdóttir og Sölvi Björn Sigurðsson.
Margrét Lóa Jónsdóttir og Sölvi Björn Sigurðsson. Ljósmynd/Aðsend
Guðný Nielsen og Andri Valur Ívarsson.
Guðný Nielsen og Andri Valur Ívarsson. Ljósmynd/Aðsend
Birta Ósk Svansdóttir, Friðrik Sigurbergsson og Sigfinnur Gunnarsson.
Birta Ósk Svansdóttir, Friðrik Sigurbergsson og Sigfinnur Gunnarsson. Ljósmynd/Aðsend
Eyrún Elly Valsdóttir og Eva Jakobsdóttir.
Eyrún Elly Valsdóttir og Eva Jakobsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Eyjólfur Jónsson og Jakob F. Ásgeirsson.
Eyjólfur Jónsson og Jakob F. Ásgeirsson. Ljósmynd/Aðsend
Sæunn Gísladóttir, Rebekka Sif Stefánsdóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir, konurnar …
Sæunn Gísladóttir, Rebekka Sif Stefánsdóttir og Katrín Lilja Jónsdóttir, konurnar á bak við Lestrarklefann. Ljósmynd/Aðsend
Íris Ösp Ingjaldsdóttir, Sæunn Gísladóttir og Eliza Reid.
Íris Ösp Ingjaldsdóttir, Sæunn Gísladóttir og Eliza Reid. Ljósmynd/Aðsend
Arna Engilbertsdóttir og Ívar Ketilsson.
Arna Engilbertsdóttir og Ívar Ketilsson. Ljósmynd/Aðsend
Marín Magnúsdóttir, Dögg Hjaltalín og Hrannar Pétursson.
Marín Magnúsdóttir, Dögg Hjaltalín og Hrannar Pétursson. Ljósmynd/Aðsend
Líf Magneudóttir, Dögg Hjaltalín og Sæunn Gísladóttir.
Líf Magneudóttir, Dögg Hjaltalín og Sæunn Gísladóttir. Ljósmynd/Aðsend
Linn Janssen og Dilja Hvannberg Gagu.
Linn Janssen og Dilja Hvannberg Gagu. Ljósmynd/Aðsend
Ölvir Gíslason og Valur Gunnarsson.
Ölvir Gíslason og Valur Gunnarsson. Ljósmynd/Aðsend
Rakel Garðarsdóttir, Lilja Ósk Snorradóttir og Rut Sigurðardóttir.
Rakel Garðarsdóttir, Lilja Ósk Snorradóttir og Rut Sigurðardóttir. Ljósmynd/Aðsend
Anna Lea Friðriksdóttir, Elísabet Thoroddsen og Dögg Hjaltalín.
Anna Lea Friðriksdóttir, Elísabet Thoroddsen og Dögg Hjaltalín. Ljósmynd/Aðsend
Kristín Björg Sigurvinsdóttir, Gunnar Theodór Eggertsson og Yrsa Þöll Gylfadóttir.
Kristín Björg Sigurvinsdóttir, Gunnar Theodór Eggertsson og Yrsa Þöll Gylfadóttir. Ljósmynd/Aðsend
Sólveig Pálsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir og Bryndís Loftsdóttir.
Sólveig Pálsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir og Bryndís Loftsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Margrét Lísa Steingrímsdóttir.
Margrét Lísa Steingrímsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Harald G. Haralds og Stefanía Erlingsdóttir.
Harald G. Haralds og Stefanía Erlingsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Gleðin var við völd.
Gleðin var við völd. Ljósmynd/Aðsend
Sólveig Pálsdóttir og Árelía Eydís Guðmundsdóttir.
Sólveig Pálsdóttir og Árelía Eydís Guðmundsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Tríóið Fjarkar gladdi gesti.
Tríóið Fjarkar gladdi gesti. Ljósmynd/Aðsend
Sólveig Pálsdóttir.
Sólveig Pálsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Eliza Reid.
Eliza Reid. Ljósmynd/Aðsend
Kristján Freyr Halldórsson.
Kristján Freyr Halldórsson. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda