Bergur Ebbi og Ísold í góðum gír

Bergur Ebbi Benediktsson og Ísold Einarsdóttir, markaðsstjóri OK.
Bergur Ebbi Benediktsson og Ísold Einarsdóttir, markaðsstjóri OK. Ljósmynd/Aðsend

Tölvufyrirtækið OK, sem varð til við sameiningu Opinna kerfa og PREMIS, hélt á dögunum ráðstefnu sem bar yfirskriftina Lausnir sem skapa forskot. Færri komust að en vildu á ráðstefnuna sem haldin var á Hilton Reykjavík Nordica. 

Stjórnendur og tæknisérfræðingar hlýddu á fyrirlestra um hvernig fyrirtæki geta aukið nýsköpun með gervigreind, vefveiðar, sýndarumhverfi og hvernig hægt sé að nýta sjálfbærni sem samkeppnisforskot.

Þar mættu Bylgja Ýr Tryggvadóttir, deildarstjóri sölu- og viðskiptastýringar Mílu, Þorvaldur Harðarson einn stofnenda Boðleiðar, Oddgeir Reynisson fyrrverandi útibústjóri Arion banka í Fjallabyggð og skemmtikrafturinn og lögfræðingurinn Bergur Ebbi Benediktsson.

„Áhuginn á ráðstefnunni fór langt fram úr björtustu vonum. Fyrirlesararnir voru allir mjög góðir, en það var sérstaklega mikill áhugi á erindi Christiaan W. Lustig, sem er meðal fremstu sérfræðinga Evrópu í stafrænni starfsupplifun og framtíð vinnustaða. Ráðstefnan var jafnframt góður vettvangur fyrir stjórnendur og sérfræðinga í tækni til að fá innsýn í það sem er efst á baugi í upplýsingatækni og þróun vinnuumhverfisins,“ segir Ísold Einarsdóttir, markaðsstjóri OK.

Gísli Kristjánsson og Bylgja Tryggvadóttir.
Gísli Kristjánsson og Bylgja Tryggvadóttir. Ljósmynd/Aðsend
Guðmundur Freyr Ómarsson, Heiðbjört Vigfúsdóttir og Björgvin Þorsteinsson.
Guðmundur Freyr Ómarsson, Heiðbjört Vigfúsdóttir og Björgvin Þorsteinsson. Ljósmynd/Aðsend
Guðni Kári og Guðjón Pétursson.
Guðni Kári og Guðjón Pétursson. Ljósmynd/Aðsend
Halldór Áskell Stefánsson og Árni Magnússon.
Halldór Áskell Stefánsson og Árni Magnússon. Ljósmynd/Aðsend
Ingvar Guðjónsson, Jóhanna Regína Aðalbjörnsdóttir, Helgi Kemp og Ásgeir Hilmarsson.
Ingvar Guðjónsson, Jóhanna Regína Aðalbjörnsdóttir, Helgi Kemp og Ásgeir Hilmarsson. Ljósmynd/Aðsend
Jónas Guðbrandsson, Haukur Kristófer Bragason og Oddgeir Reynisson.
Jónas Guðbrandsson, Haukur Kristófer Bragason og Oddgeir Reynisson. Ljósmynd/Aðsend
Soffía Jónsdóttir og Sigrún Sigmarsdóttir.
Soffía Jónsdóttir og Sigrún Sigmarsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
Þorvaldur Harðarson og Kristinn Helgason.
Þorvaldur Harðarson og Kristinn Helgason. Ljósmynd/Aðsend
Anthony Cox, Trausti Eiríksson og Gunnar Zöega.
Anthony Cox, Trausti Eiríksson og Gunnar Zöega. Ljósmynd/Aðsend
Arna Björk Pétursdóttir og Jóhann Einarsson.
Arna Björk Pétursdóttir og Jóhann Einarsson. Ljósmynd/Aðsend
Björgvin Arnar Björgvinsson og Trausti Eiríksson.
Björgvin Arnar Björgvinsson og Trausti Eiríksson. Ljósmynd/Aðsend
Björn Th. Björnsson og Bylgja Ýr Tryggvadóttir.
Björn Th. Björnsson og Bylgja Ýr Tryggvadóttir. Ljósmynd/Aðsend
Gísli Þorsteinsson og Ísold Einarsdóttir.
Gísli Þorsteinsson og Ísold Einarsdóttir. Ljósmynd/Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda