Gerður og Manuela settu svip sinn á teitið

Gerður Jónsdóttir leikfimisdrottning og fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir mættu.
Gerður Jónsdóttir leikfimisdrottning og fegurðardrottningin Manuela Ósk Harðardóttir mættu. Ljósmynd/Elísabet Blöndal

Það var ekki þverfótað fyrir skvísum þegar heildverslunin Tribus bauð í teiti í Höfuðstöðinni til að fagna nýjungum frá Stylpro. Boðið var upp á drykki frá Reykjavík Cocktails, freyðandi búbblur, sæta bita og auðvitað fjör því boðsgestir voru ekki af verri endanum. 

Manuela Ósk Harðardóttir fegurðardrottning, Sigrún Ása Jörgensen stílisti og Heiður Ósk Eggertsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir, eigendur Reykjavík Makeup School, mættu. Binni Glee gerði slíkt hið sama og líka Magnea Björg Jónsdóttir áhrifavaldur og yfirskvísa. 

Íris Ósk Reynisdóttir, sem rekur Tribus ásamt foreldrum sínum, og Ása Lind Birgisdóttir, vörumerkjastjóri Tribus, sönnuðu það að þær kunna að halda partí því fjörið fór yfir hættumörk. Íris kenndi fólki að nota Led-grímur frá Stylpro en þær geta gert mikið fyrir þreytta húð sem þarf upplyftingu. Og líka fyrir húð sem þarf að meiri ljóma og allt þetta sem fólk þráir núna! 

Systurnar Katla og María Krista Hreiðarsdætur í góðum félagsskap Hildar …
Systurnar Katla og María Krista Hreiðarsdætur í góðum félagsskap Hildar Torfadóttur og vinkonu hennar. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Helka og Ólöf Sunna.
Helka og Ólöf Sunna. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Libby frá Stylpro og Eva Larsen.
Libby frá Stylpro og Eva Larsen. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Íris Björk Reynisdóttir, eigandi Beautybox, spjallaði við Elísabetu og Ásrúnu.
Íris Björk Reynisdóttir, eigandi Beautybox, spjallaði við Elísabetu og Ásrúnu. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ingunn Sigurðardóttir og Magnea Björg Jónsdóttir.
Ingunn Sigurðardóttir og Magnea Björg Jónsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Mæðgurnar Lilja Ingvadóttir, einkaþjálfari og snyrtifræðingur á Húðlæknastöðinni og Ása …
Mæðgurnar Lilja Ingvadóttir, einkaþjálfari og snyrtifræðingur á Húðlæknastöðinni og Ása Lind Birgisdóttir, vörumerkjastjóri hjá Tribus. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ingunn Sigurðardóttir, eigandi Reykjavík Makeup School og Magnea Björg Jónsdóttir …
Ingunn Sigurðardóttir, eigandi Reykjavík Makeup School og Magnea Björg Jónsdóttir áhrifavaldur. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Gerður Jónsdóttir í góðum félagsskap.
Gerður Jónsdóttir í góðum félagsskap. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ása Lind Birgisdóttir, vörumerkjastjóri Tribus.
Ása Lind Birgisdóttir, vörumerkjastjóri Tribus. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Gerður Jónsdóttir og Manuela Ósk Harðardóttir.
Gerður Jónsdóttir og Manuela Ósk Harðardóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Heiður Ósk, Manuela Ósk og Ingunn voru hressar.
Heiður Ósk, Manuela Ósk og Ingunn voru hressar. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ingunn Sigurðardóttir, Hafdís Björg Davíðsdóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir.
Ingunn Sigurðardóttir, Hafdís Björg Davíðsdóttir og Heiður Ósk Eggertsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Binni Glee, Bára Jónsdóttir og Magnea Björg Jónsdóttir.
Binni Glee, Bára Jónsdóttir og Magnea Björg Jónsdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Lilja Marín, Inga og May.
Lilja Marín, Inga og May. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Ásthildur Gunnlaugsdóttir og Sigrún Ása Jörgensen stílisti.
Ásthildur Gunnlaugsdóttir og Sigrún Ása Jörgensen stílisti. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Heiður Ósk Eggertsdóttir, eigandi Reykjavík Makeup School.
Heiður Ósk Eggertsdóttir, eigandi Reykjavík Makeup School. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Lea, Kristín Ýr og Haddý María.
Lea, Kristín Ýr og Haddý María. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Íris Björk Reynisdóttir, eigandi Beautybox, prófaði Led-grímuna.
Íris Björk Reynisdóttir, eigandi Beautybox, prófaði Led-grímuna. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Binni Glee.
Binni Glee. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Sigrún Ásta Jörgensen stílisti, búningahönnuður og förðunarfræðingur í góðum gír.
Sigrún Ásta Jörgensen stílisti, búningahönnuður og förðunarfræðingur í góðum gír. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Magnea Ýr og Íris Björk Reynisdóttir.
Magnea Ýr og Íris Björk Reynisdóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Gerður Jónsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir.
Gerður Jónsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Libby Costin hjá Stylpro í Bretlandi.
Libby Costin hjá Stylpro í Bretlandi. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Gerður Jónsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir.
Gerður Jónsdóttir og Ingunn Sigurðardóttir. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
Þjónarnir voru með Led-grímur.
Þjónarnir voru með Led-grímur. Ljósmynd/Elísabet Blöndal
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda