Herra Hnetusmjör og fleiri stjörnur flykktust á Hafnartorg

Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), Anna Clausen stílisti, Sverrir Arason …
Árni Páll Árnason (Herra Hnetusmjör), Anna Clausen stílisti, Sverrir Arason fatahönnuður og Rubina Singh. Samsett mynd

Íslenska tísku- og útivistarmerkið 66° Norður og ameríska hlaupamerkið District Vision fögnuðu nýrri samstarfslínu á Hafnartorgi á dögunum. Línunni var vel tekið af hörðustu gagnrýnendum en línan samanstendur af sólgleraugum, nýrri útgáfu af Tinds-úlpunni og hlaupafötum meðal annars. 

Það var margt um manninn í partíinu en meðal þeirra sem létu sjá sig voru Árni Páll Árnason eða Herra Hnetusmjör, Anna Clausen stílisti og Sverrir Arason fatahönnuður.

Árni Páll Árnason eða Herra Hnetusmjör.
Árni Páll Árnason eða Herra Hnetusmjör. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Anna Clausen stílisti.
Anna Clausen stílisti. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sverrir Arason og Rubina Singh.
Sverrir Arason og Rubina Singh. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sigríður Margrét og Hekla Nína.
Sigríður Margrét og Hekla Nína. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Eydís María Ólafsdóttir, Andrea Margrétardóttir og Elísabet Gunnarsdóttir.
Eydís María Ólafsdóttir, Andrea Margrétardóttir og Elísabet Gunnarsdóttir. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Bergur Guðnason fatahönnuður kynnir línuna.
Bergur Guðnason fatahönnuður kynnir línuna. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Alex Bergmann, Aldís Eik Arnarsdóttir og Bergur Guðnason.
Alex Bergmann, Aldís Eik Arnarsdóttir og Bergur Guðnason. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Fyrstu gleraugun frá 66° Norður.
Fyrstu gleraugun frá 66° Norður. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Elín Tinna Logadóttir og Hlynur Hákonar.
Elín Tinna Logadóttir og Hlynur Hákonar. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Allsber sá um drykki viðburðarins.
Allsber sá um drykki viðburðarins. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Hilmar Mathiesen, Sigmundur Páll Freysteinsson og Bjartur Norðfjörð.
Hilmar Mathiesen, Sigmundur Páll Freysteinsson og Bjartur Norðfjörð. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Everest-gallinn frægi og nýja úlpan úr línunni sem varð hönnuð …
Everest-gallinn frægi og nýja úlpan úr línunni sem varð hönnuð með gallann í huga. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda