Skemmtilegasti lögmaður Íslands bauð í partí

Sveinn Andri Sveinsson, Árni Helgason, Guðný Hilmarsdóttir og Halldór Benjamín …
Sveinn Andri Sveinsson, Árni Helgason, Guðný Hilmarsdóttir og Halldór Benjamín Þorbergsson. Samsett mynd

Það voru allir í hátíðaskapi þegar Árni Helgason lögmaður fagnaði útgáfu sinnar fyrstu skáldsögu Aftengingu. Teitið fór fram í Sjálfsstæðissalnum, sem var viðeigandi því það var ekki þverfótað fyrir flokkbræðrum og systrum Árna. Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík mætti og það gerði líka Sveinn Andri Sveinsson lögmaður, Halldór Benjamín Þorbergsson forstjóri Heima og Sigurður Kári Kristjánsson lögmaður. Una Sighvatsdóttir fyrrverandi starfsmaður Höllu Tómasdóttur forseta Íslands lét sig heldur ekki vanta. Þar voru líka hjónin Guðný Hilmarsdóttir ljósmyndari og Jordi Pujola rithöfundur og hagfræðingur sem skrifar reglulega pistla inn á Smartland. 

Aftenging fjallar um fimm gamla vini sem ákveða að kúpla sig út úr amstri hversdagsins og bregða sér um helgi út í eyjuna Grið. Á þessari eyðieyju hefur auðmaður byggt upp íburðarmikla aðstöðu þar sem gestir geta slakað á og aftengst snjallsímum og samfélagsmiðlum enda nær ekkert netsamband á eyjunni. Barnlaus helgi í bústað með besta fólkinu, eins og Facebook-grúppa helgarinnar heitir, tekur hins vegar óvænta stefnu þegar fréttir fara að berast í gegnum stopult netsambandið um víðtækan gagnaleka í þjóðfélaginu. Útgefandinn segir að Aftenging sé hvöss en glettin saga úr samtímanum um fólk sem baslar í sínu – og hvernig vináttu reiðir af á tímum þar sem tækin þekkja okkur betur en við sjálf og gleyma engu.

Eins og sjá má var mikið fjör á staðnum! 

Borghildur Erlingsdóttir, Viðar Lúðvíksson og Davíð Scheving.
Borghildur Erlingsdóttir, Viðar Lúðvíksson og Davíð Scheving. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Halldór Benjamín Þorbergsson og Árni Helgason.
Halldór Benjamín Þorbergsson og Árni Helgason. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Árni Helgason.
Árni Helgason. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ívar Pálsson og Magnús Eyjólfsson.
Ívar Pálsson og Magnús Eyjólfsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Jóhann Bjarni Kolbeinsson og Magnús H. Magnússon.
Jóhann Bjarni Kolbeinsson og Magnús H. Magnússon. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Unnur Guðnadóttir og Sverrir Ingi Gunnarsson.
Unnur Guðnadóttir og Sverrir Ingi Gunnarsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Kristín Lára Ólafsdóttir og Soffía Frímannsdóttir.
Kristín Lára Ólafsdóttir og Soffía Frímannsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Sigrún Helga Lund, Sigríður Dögg Guðmundsdóttir og Líf Magneudóttir.
Sigrún Helga Lund, Sigríður Dögg Guðmundsdóttir og Líf Magneudóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Þórhallur Halldórsson, Davíð Scheving og Guðmundur Jón Markússon.
Þórhallur Halldórsson, Davíð Scheving og Guðmundur Jón Markússon. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Styrmir Goðason, Bergur Ebbi Benediktsson og Magnús H. Magnússon.
Styrmir Goðason, Bergur Ebbi Benediktsson og Magnús H. Magnússon. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Auður Freyja Árnadóttir, Kári Hrafn Árnason og Sólveig Katla Árnadóttir.
Auður Freyja Árnadóttir, Kári Hrafn Árnason og Sólveig Katla Árnadóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Anna Friðrika Árnadóttir, Viggó Ásgeirsson og Kristín Hrefna Halldórsdóttir.
Anna Friðrika Árnadóttir, Viggó Ásgeirsson og Kristín Hrefna Halldórsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Eiríkur Björn Björgvinsson og Sveinn Andri Sveinsson.
Eiríkur Björn Björgvinsson og Sveinn Andri Sveinsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Brynhildur Georgsdóttir og Bryndís Alexandersdóttir.
Brynhildur Georgsdóttir og Bryndís Alexandersdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Guðmundur Tryggvi Sigurðsson, Elín Ólafsdóttir og Hjálmar Skarphéðinsson.
Guðmundur Tryggvi Sigurðsson, Elín Ólafsdóttir og Hjálmar Skarphéðinsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Davíð Scheving, Aðalsteinn Jónsson, Harpa Frímannsdóttir og Eva Ingimarsdóttir.
Davíð Scheving, Aðalsteinn Jónsson, Harpa Frímannsdóttir og Eva Ingimarsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Guðný Hilmarsdóttir, Anný Björk Guðmundsdóttir, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir …
Guðný Hilmarsdóttir, Anný Björk Guðmundsdóttir, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, Margrét Jónsdóttir og Jordi Pujola. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Helga Lára Hauksdóttir, Árni Blöndal og Borghildur Erlingsdóttir.
Helga Lára Hauksdóttir, Árni Blöndal og Borghildur Erlingsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Helgi Bernódusson, Birgir Ármannsson og Guðmundur Guðmundsson.
Helgi Bernódusson, Birgir Ármannsson og Guðmundur Guðmundsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Hildur Björnsdóttir, Gréta Ingþórsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þór Sigurgeirsson.
Hildur Björnsdóttir, Gréta Ingþórsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þór Sigurgeirsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Hildur Sverrisdóttir og Friðjón Friðjónsson.
Hildur Sverrisdóttir og Friðjón Friðjónsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Brynjar Björn Gunnarsson og Sigurður Kári Kristjánsson.
Brynjar Björn Gunnarsson og Sigurður Kári Kristjánsson. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Eva Ingimarsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir og Hildur Ólafsdóttir.
Eva Ingimarsdóttir, Guðrún Guðmundsdóttir og Hildur Ólafsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Una Sighvatsdóttir og Brynhildur Georgsdóttir.
Una Sighvatsdóttir og Brynhildur Georgsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Andri Fannar Bergþórsson og Guðmundur Þór Magnússon.
Andri Fannar Bergþórsson og Guðmundur Þór Magnússon. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
Úlfur Andrason, Þór Sigurgeirsson og Stefanía Ásbjörnsdóttir.
Úlfur Andrason, Þór Sigurgeirsson og Stefanía Ásbjörnsdóttir. Ljósmynd/Sigurjón Ragnar
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda