Sara Ísabella, Hildur og Arna Ösp sögðu sögu sína

Sara Ísabella Guðmundsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Sólveig Ása Tryggvadóttir og Arna …
Sara Ísabella Guðmundsdóttir, Hildur Björnsdóttir, Sólveig Ása Tryggvadóttir og Arna Ösp Herdísardóttir. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir

Það var tilfinningaþrungin stemning í Sykursalnum þegar Kraftur, stuðningsfélag fyrir ungt fólk með krabbamein, hélt kröftuga kvennastund. Viðburðinn var haldinn í tilefni af bleikum október og tileinkaður ungum konum sem hafa greinst með krabbamein. Sara Ísabella Guðmundsdóttir, Hildur Björnsdóttur og Arna Ösp Herdísardóttir sögðu frá sinni reynslu á einlægan hátt og uppskáru tár og hlátur á meðal gesta. Leikkonan Birna Rún Eiríksdóttir var fundarstjóri en hún lauk kvöldinu með því að hafa gellubingó.

Sara Ísabella Guðmundsdóttir er 26 ára og nýbökuð móðir. Stuttu eftir að hún eignaðist sitt fyrsta barn greindist hún með eitilfrumukrabbamein. Sara sagði frá þeirri reynslu að greinast með krabbamein um leið og hún tekst á við móðurhlutverkið.

Arna Ösp Herdísardóttir meistaranemi í íþróttafræði greindist með krabbamein í heila 36 ára gömul. Hún missti móður úr krabbameini sem unglingur og sagði frá því þeirri reynslu að vera aðstandandi og að vera sjálf greind með krabbamein.

Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn og fjögurra barna móðir greindist með óskurðtækt æxli 2016. Það reyndist vera non-Hodgkins eitlakrabbamein. Hún sagði frá sinni reynslu. 

Elísabet Ólafsdóttir, Erna Reynisdóttir, Sif Björk Hilmarsdóttir og Guðmundur Hrafn …
Elísabet Ólafsdóttir, Erna Reynisdóttir, Sif Björk Hilmarsdóttir og Guðmundur Hrafn Pálsson. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Ellen Helga Steingrímsdóttir, Stella Hallsdóttir, Hafdís Pricilla og Sigríður.
Ellen Helga Steingrímsdóttir, Stella Hallsdóttir, Hafdís Pricilla og Sigríður. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Guðný Sara og Ragnhildur sem starfa báðar fyrir Kraft.
Guðný Sara og Ragnhildur sem starfa báðar fyrir Kraft. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Halla Þorvaldsdóttir er hér fyrir miðri mynd.
Halla Þorvaldsdóttir er hér fyrir miðri mynd. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sagði frá sinni reynslu …
Hildur Björnsdóttir oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík sagði frá sinni reynslu af því að fá krabbamein. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Katrín Helga, Birta Pálmars, Fanndís Þóra, Rúna og Hrafnhildur.
Katrín Helga, Birta Pálmars, Fanndís Þóra, Rúna og Hrafnhildur. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Guðrún Nielsen, Fanndís, Eva Sigrún og Rúna.
Guðrún Nielsen, Fanndís, Eva Sigrún og Rúna. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Mæðgurnar Rakel og Gyða Björk.
Mæðgurnar Rakel og Gyða Björk. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Mæðgurnar Herdís Hekla Davíðsdóttir og Arna Ösp Herdísardóttir.
Mæðgurnar Herdís Hekla Davíðsdóttir og Arna Ösp Herdísardóttir. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Berglind Ösp Eyjólfsdóttir er hér fyrir miðri mynd.
Berglind Ösp Eyjólfsdóttir er hér fyrir miðri mynd. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Mæðgurnar Eva Dögg Sigurgeirsdóttir og Sara Ísabella.
Mæðgurnar Eva Dögg Sigurgeirsdóttir og Sara Ísabella. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sara Ísabella sagði sögu sína en hún er í miðri …
Sara Ísabella sagði sögu sína en hún er í miðri lyfjameðferð. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Vera Helgadóttir mætti ásamt vinkonu sinni.
Vera Helgadóttir mætti ásamt vinkonu sinni. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Anna og Claire.
Anna og Claire. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Arna Ösp Herdísardóttir sagði sögu sína.
Arna Ösp Herdísardóttir sagði sögu sína. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Birgitta Ósk Gústavsdóttir ásamt vinkonu.
Birgitta Ósk Gústavsdóttir ásamt vinkonu. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Sara Ísabella og Brynhildur ásamt vinkonum.
Sara Ísabella og Brynhildur ásamt vinkonum. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Árlega greinast um 90 ungir einstaklingar með krabbamein.
Árlega greinast um 90 ungir einstaklingar með krabbamein. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
Birna Rún Eiríksdóttir leikkona sá um veislustjórn og bingó.
Birna Rún Eiríksdóttir leikkona sá um veislustjórn og bingó. Ljósmynd/Hjördís Jónsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda