„Swingið“ eyðilagði hjónabandið

Íslensk kona segir að hjónaband hennar hafi ekki þolað að hitta önnur hjón til að „swinga“. Eftir þá upplifun hafi allt farið niður á við. Konan kaus að koma ekki fram undir nafni í viðtali við Lindu Baldvinsdóttur samskiptaráðgjafa og markþjálfa hjá Manngildi. Linda stýrir þáttunum Linda og lífsbrotin og á næstu vikum mun Smartland Mörtu Maríu birta fleiri þætti. 

mbl.is

Bloggað um fréttina