Hvernig fæ ég hann til að gista ekki?

Konurnar vilja að mennirnir fari heim eftir kynlífið.
Konurnar vilja að mennirnir fari heim eftir kynlífið. mbl.is/Thinkstockphotos

Nútímakona leitar til ráðgjafa Elle vegna vandamáls sem hún og vinkonur hennar eru allt í einu að upplifa. En mennirnir sem þær eru að hitta vilja ekki fara heim til sín eftir að þær hafa stundað kynlíf með þeim. 

Kæra E. Jean. Við einhleypu vinkonurnar viljum vita af hverju menn sem við hittum gista eftir kynlíf í stað þess að klæða sig og fara eins og menn eiga að gera. Við höfum reynt að finna hina fullkomnu leið til þess að fá þá til að fara án þess að glata þeim að eilífu, en við finnum ekki réttu orðin. Þrátt fyrir að við kunnum mjög vel við mennina viljum við ekki stofna fegurðarblundinum í hættu vegna faðmlaga eða hrota. Plús það að við erum vinnandi konur, við viljum geta stokkið upp úr rúminu, drukkið grænan safa, gert pilates og farið í vinnuna, ekki þykjast borða egg, beikon og ristað brauð í morgunmat.

Er þetta nýtt fyrirbæri? Ég man ekki eftir þessu þegar ég var 22. Er þetta vegna þess að rúmin okkar eru betri en þeirra? Eða vegna þess við höfum efni á góðum dúnsængum? Eða erum við bara of girnilegar núna?

E. Jean vill ekki meina að það séu sængurnar sem heilli mennina heldur eru menn í dag orðnir eins og konur voru áður. Hún er því með nokkur góð ráð fyrir konurnar sem vilja fá að sofa í friði.

1. Þegar þið hittist í kvöldmat á veitingastað, heilsaðu honum með kossi og segðu: „Ég get ekki leyft þér að halda mér vakandi of lengi, það er skóli á morgun.“ Þetta virkar sérstaklega vel á menn sem eru í skóla, eða menn sem halda að þeir séu það.

2. Þegar þið komið heim og farið inn í svefnherbergi og þú tekur hann úr jakkanum hvíslarðu: „Vegna þess að þú þarft að fara svo snemma í kvöld ég vonast til þess að sjá þig næsta laugardag.“ Svona líður honum ekki eins og druslu.

Þetta er erfiður heimur fyrir karlmenn. Þeir yngri hafa verið ofdekraðir af ryksugandi mæðrum. Til þess að virka almennilega gætu þeir þarfnast meiri faðmlaga. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem það kemst í tísku að nýi maðurinn vilji gista. Hin mikla Colette skrifaði um þetta fyrir nærri því hundrað árum þegar hún lýsti einum mest töfrandi manni bókmenntasögunnar, Chéri, sem snéri aftur til hjákonu sinnar af því að hann gat ekki sofið við hlið grönnu eiginkonunnar sinnar. Hjákonan, Léa gerði pláss fyrir hann eins og móðir dýrs.

Konurnar vilja ekki verða fyrir truflunum á nóttinni.
Konurnar vilja ekki verða fyrir truflunum á nóttinni. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Heillandi heimur í Hveragerði

09:00 Þetta huggulega einbýlishús er á einni hæð og staðsett í Hveragerði. Það er unun að skoða myndirnar og sjá hvernig húsgögnum er raðað upp á heillandi hátt. Meira »

Get ég breytt vondum samskiptum í lífi mínu?

06:00 „Ég er mikill aðdáandi félagsvísindakonu að nafni Bréne Brown en hún hefur stundað rannsóknir á þörfum okkar hvað samskipti varðar og hefur komist að áhugaverðum niðurstöðum þar. Hún talar um Béin 3 sem á enskunni útleggjast sem to be brave – to belong – to be loved, eða á íslensku að vera hugrakkur – að tilheyra og að vera elskaður. Meira »

Umdeildustu kjólarnir á SAG

Í gær, 23:59 Allt nema svart var áberandi á rauða dreglinum fyrir SAG-verðlaunin. Stjörnurnar voru litaglaðar þennan sunnudaginn en það tókst misvel hjá þeim. Meira »

Glitrandi kjólar allsráðandi

Í gær, 21:00 Best klæddu konurnar á SAG-verðlaunahátíðinni áttu það sameiginlegt að mæta í glitrandi kjólum.   Meira »

Þjálfari Kardahsian veitir fjögur góð ráð

Í gær, 18:00 Þrátt fyrir að rassummál Kim Kardashian sé ekki lítið þá er sagan allt önnur þegar kemur að mittinu. Stjarnan hefur sjaldan verið í jafngóðu formi og þakkar þjálfaranum sínum, Melissu Alcantara, fyrir hvatninguna. Meira »

61 fm krútthús í Hafnarfirði

Í gær, 15:00 Húsin gerast ekki mikið sætari en þetta 61 fm hús sem stendur við Kirkjuveg 13. Í húsinu er hver einasti fermetri nýttur til fulls. Meira »

10 lífsreglur Móður Teresu

í gær Móðir Teresa var kærleiksboðberi sem tileinkaði þeim allra fátækustu líf sitt. Hún breytti samtíma sínum og kenndi öðru fremur auðmýkt og ást. Í lifandi lífi leit hún ekki á sig sem leiðtoga, en vildi að verkin sem hún vann með höndum tveimur, myndu sannfæra fólk um að hver og einn skiptir máli. Meira »

Allt á útopnu á þorrablótinu

Í gær, 12:00 Þorrablót Aftureldingar var haldið á laugardagskvöldið í Varmá í Mosfellsbæ. Stuð og stemning var á liðinu.   Meira »

Sjóböð og áhrif þeirra á heilsuna

í gær Viðar Bragi Þorsteinsson starfar hjá Íslenskri erfðagreiningu og hefur stundað sjóböð vikulega í 13 ár, eða frá árinu 2004.  Meira »

Undir kjólnum leyndist typpi

í fyrradag „Ég fór heim með konu sem ég hitti á næturklúbbi. Ég varð hissa þegar við fórum úr fötunum og sá að hún var með karlkynskynfæri. Þetta var mjög óvænt en við skemmtum okkur þó vel í rúminu.“ Meira »

Ráðgjöf eykur persónulegan vöxt

í fyrradag Kári Eyþórsson er vinsæll fjölskyldu- og einstaklingsráðgjafi sem hefur starfað við fagið í yfir 25 ár. Hann rekur Ráðgjafaskólann og hefur lagt sitt af mörkum í gegnum árin til að efla þekkingu og skilning fólks á því hvernig hægt er að nota ráðgjöf til að þroskast og eflast í lífinu. Meira »

Hverju má ekki gleyma í eldhúsbreytingum?

í fyrradag Að skipta út innréttingunni, brjóta niður vegg og setja eyju eða henda efri skápunum og setja hillur. Hvað skiptir mestu máli þegar eldhúsið er tekið í gegn? Meira »

Að finna bestu leiðina

í fyrradag Þær Þórey Vilhjálmsdóttir, ráðgjafi hjá Capacent, og Hlín Helga Guðlaugsdóttir hönnuður hafa vakið athygli víða með nýrri leið til stefnumótunar sem kallast Design Thinking. Þær halda námskeið á vegum Opna háskólans um þessa aðferð. Meira »

Með ósamstæða eyrnalokka

21.1. Það glitti í töffarann Meghan Markle þrátt fyrir fágaða kápu frá Stellu McCartney þegar hún heimsótti Cardiff. Meghan hættir ekki að fylgjast með tískunni þrátt fyrir að vera að ganga í bresku konungsfjölskylduna. Meira »

Bæjarstjórahjónin létu sig ekki vanta

20.1. Á þriðja hundrað gestir mættu á O'Learys í Smáralind þegar staðurinn fagnaði formlega opnuninni. Jonas Reinholdsson, eigandi O’Learys-veitingakeðjunnar, mætti og klippti á borða. Meira »

Fjórir slæmir ávanar fyrir svefninn

20.1. Það er mikilvægt að huga að húðinni fyrir svefninn, bæði rétt fyrir svefn og þegar við sofum til að koma í veg fyrir öldrun húðarinnar. Það vill enginn breytast í ellikerlingu á einni nótt. Meira »

Er löngun þín í sætindi eða mat stjórnlaus?

í fyrradag Esther Helga Guðmundsdóttir er einn virtasti sérfræðingur landsins þegar kemur að matarfíkn. Hún er eftirsóttur fyrirlesari hér heima og erlendis og hefur í áraraðir veitt matarfíklum ráðgjöf og meðferðir í gegnum MFM Matarfíknarmiðstöðina. Meira »

6 heimspekingar gefa ráð sem virka

21.1. Forngrísk heimspeki kemur reglulega upp á yfirborðið. Við tókum saman lista um sjö leiðir sem hægt er að fara í anda sjö heimspekinga, til að öðlast meira nærandi og gefandi líf. Meira »

Fimm atriði sem er eðlilegt að rífast um

20.1. Öll pör rífast, líka þau hamingjusömu, hvernig við rífumst er svo annað mál. Rífst þú um eitt af þessum fimm atriðum?  Meira »

Engu breytt í 60 ár enda ekki ástæða til

20.1. Stórir gluggar, hlaðnir grjótveggir og viður eru áberandi í þessu vel heppnaða og vandaða húsi sem byggt var 1954.  Meira »