Karlar mega varast þetta í munnmökum

Ekki skal taka munnmökum sem sjálfsögðum hlut.
Ekki skal taka munnmökum sem sjálfsögðum hlut. mbl.is/Thinkstockphotos

Sumir hata að veita karlmönnum munnmök og svo eru aðrir sem elska það. En þó svo að einhverjir hafa ánægju af því að veita munnmök eru líklega nokkur atriði sem karlar eiga til með að gera sem falla ekki í kramið. Cosmopolitan fór yfir þessi atriði.  

Að fá fullnægingu án þess að láta vita

Það er ágætt að fá smá aðvörun áður en allt spýtist upp í kok. 

Krafa um að fara á hnén

Ef þessi staða er þægileg fyrir báða aðila er allt gott og blessað. En ef gólfið er hart þá á sá aðili sem er að veita munnmökin skilið að fá að fara upp í rúm eða sófa. 

Halda um höfuðið og þrýsta því að sér

Þetta er ekki þægilegt fyrir þann sem er að veita munnmökin. Leyfðu manneskjunni að stjórna og ráða hversu mikið fer inn í munn hennar. 

Hreinlæti

Ákveðið hreinlæti þarna niðri er ef til vill lágmarkskrafa sem hægt er að gera. Það er sniðugt að skvetta smá vatni þarna niðri og skola af sér pungsvitann áður en leikur hefst. 

Hljóð

Það er þakklát að gefa frá sér hljóð. Hvort sem það er dónalegt tal, stunur eða ábendingar um hvað sé gott. 

Of langt

Það tekur menn að sjálfsögðu mislangan tíma að fá það í munnmökum rétt eins og í samförum. Ef þú sérð að manneskjan sem er að veita munnmökin er að reyna koma sér betur fyrir til dæmis eins og hún sé orðin þreytt í öxlunum þá er komin tími á að breyta um stöðu eða gera eitthvað annað. Hinn aðilinn er jafnframt hvattur til að segja eitthvað. 

„Sjúgðu typpið mitt“

Þessi skipun er ekki vinsæl hjá öllum. Betra er að biðja á nærgætnari hátt. 

Væntingar um að manneskjan vilji kyngja

Ekki ætti að gera væntingar um að manneskjan vilji endilega kyngja eftir munnmök. Sæði er ekki það versta sem hægt er að kyngja en það er ekki beint hægt að segja að það sé heldur það besta.  

Að láta eins og tott sé sjálfsagt

Munnmök eru ekki sjálfsagður hlutur og það er ágætt að bjóðast til að endurgjalda í sömu mynt. 

Neita að fara niður á konu

Karlmaður sem þiggur munnmök frá konu og vill síðan ekki borga í sömu mynt ætti að hugsa sinn gang. 

Upplagt er að karlmenn svari í sömu mynt ef vilji ...
Upplagt er að karlmenn svari í sömu mynt ef vilji er fyrir hendi. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Bloggað um fréttina

Minnislærdómur þarf ekki að vera leiðinlegur

05:00 Lærdómsforrit hverskonar eru sniðug leið til að fanga athygli ungmenna og gera lærdóminn bæði skemmtilegan og gagnvirkan.  Meira »

„Vinurinn tvívegis lamið barnið“

Í gær, 20:00 „Barnið mitt kom heim og sagði vin sinn hafa hrint sér tvisvar sinnum þann daginn - annars vegar því það reiddist þegar það heyrði ekki svar við spurningu og hélt sig hundsað.“ Meira »

Uppáhaldsstaðurinn er þar sem ég bý

Í gær, 18:00 Sigríður María Egilsdóttir útskrifaðist með mastersgráðu í lögfræði fyrr í sumar frá Háskólanum í Reykjavík en heldur út til Stanford í framhaldsnám í alþjóðlegri viðskiptalögfræði á næstu dögum. Meira »

Íslenskir hönnuðir sýna í Lundúnum

Í gær, 17:00 Studio Hanna Whitehead, Ragna Ragnarsdóttir, 1+1+1, Theodóra Alfreðs, Studíó Flétta, Björn Steinar Blumenstein, Tinna Gunnarsdóttir, Rúna Thors & Hildur Steinþórsdóttir munu taka þátt í samsýningu íslenskra og erlendra hönnuða á sýningunni Crossover eftir Adorno sem fram fer á London Design Fair, dagana 19. -22. september á Old Truman Brewery í London. Meira »

159 milljóna glæsihús við Vesturbrún

Í gær, 13:39 Við Vesturbrún í Reykjavík stendur afar heillandi 302 fm einbýli sem er sérlega vel innréttað. Falleg málverk og húsgögn prýða heimilið. Meira »

„Ég skil ekki hví hann hætti að drekka“

Í gær, 10:00 „Mig langar lítið að skipta mér af þessu hjá honum. En hann vill meina að ég sé partur af þessu öllu. Nú er ég í góðri vinnu og vil síður vera að merkja mér eitthvað svona.“ Meira »

Ert þú of lengi í sömu nærbuxunum?

í gær Ert þú einn af þeim sem skiptir á hverjum degi eða gerir það bara jafnoft og þú þrífur klósettið þitt?  Meira »

Einstakur stíll Alicia Vikander

í fyrradag Alicia Vikander er fyrirmynd þegar kemur að náttúrulegu útliti. Hún er með lítið litað hár og alltaf með förðunina í lágmarki. Hún velur vandaðan fatnað með góðum sniðum. Meira »

Ertu kvíðinn og þunglyndur gæfusmiður?

í fyrradag „„ Hver er sinnar gæfu smiður?“ Var yfirskrift greinar sem ég skrifaði átján ára gömul í skólablað Menntaskólans á Akureyri. Frómt frá sagt glottu vinir mínir út í annað þegar drottningin af Góða dátanum, Malibúprinsessan Sjallans, bjórynjan af Kaffi Karólínu sendi frá sér þessa grein eins og hún hefði löngum starfað með Steina löggu í áfengiseftirlitinu og fundið upp foreldraröltið í kjölfarið og látið loka Dynheimum vegna óspekta. Meira »

Melania í bol af Donald Trump?

í fyrradag Melania Trump kom heim úr sumarfríi í hvítum stuttermabol sem hefur vakið mikla athygli. Er þetta í fyrsta skiptið sem forsetafrúin sést í hvítum stuttermabol. Meira »

Geggjað útsýni út á sjó á Akranesi

í fyrradag Við Bakkatún 6 á Akranesi stendur afar fallegt og vel skipulagt 155 fm einbýlishús sem byggt var 1953.   Meira »

Svona fagnaði Ásdís Rán 40 árunum

í fyrradag Ásdís Rán Gunnarsdóttir hélt upp á fertugsafmæli sitt í Sofíu í Búlgaríu á dögunum. Öllu var tjaldað til svo veislan yrði sem best. Meira »

Þetta skiptir mestu máli í brúðkaupum

19.8. Það eru ekki gjafapokar, ræður eða tónlistin sem skiptir gestina máli heldur mun einfaldari atriði sem hægt er að redda auðveldlega. Meira »

Hætt að sofa saman eftir 15 ára samband

18.8. „Þó við eigum margt sameiginlegt þá erum við ólíkir persónuleikar, t.d. er ég mun félagslyndari hann. Það reynist okkur því oft erfitt að gera eitthvað félagslegt því hann hangir oft og tíðum bara í símanum á meðan.“ Meira »

Ást kvenna til karla spilar stórt hlutverk

18.8. Ólöf Júlíusdóttir varði doktorsritgerð sína í félagsfræði á föstudaginn. Ritgerðin ber heitið Tíminn, ástin og fyrirtækjamenning: Valdaójafnvægi kvenna og karla í stjórnendastöðum í íslensku efnahagslífi. Ólöf hefur alltaf haft áhuga á hvers kyns mismunun og þegar henni bauðst tækifæri á að skoða valdaójafnvægi í íslensku viðskiptalífi lét hún slag standa. Meira »

Megastutt en áhrifarík æfing Önnu

18.8. Anna Eiríksdóttir kennir lesendum að gera stutta en mjög áhrifaríka æfingu. Það eina sem þú þarft er jóga-dýna og svo er ágætt að vera í léttum leikfimisfötum. Meira »

Elli og Solla létu pússa sig saman

18.8. Sólveig Eiríksdóttir grænmetis- og veganfrumkvöðull gekk að eiga kærasta sinn, Elías Guðmundsson í gær. Athöfnin fór fram í Fríkirkjunni í Hafnarfirði en svo var slegið upp veislu í Valsheimilinu. Meira »

Ertu til í ást sem endist?

18.8. Það eru til margar áhugaverðar leiðir til að laða til sín ást sem endist.   Meira »

Flest erum við afleitir samningamenn

18.8. Aðalsteinn Leifsson segir að fólk nái miklu betri árangri í lífinu ef það er gott í samningatækni. Hann segir vont þegar fólk heldur að það sé bara ein leið í boði. Meira »

Heillaði alla í bláu ermunum

17.8. Cate Blanchett sannaði það í buxnadragt frá Alexander McQueen að svartar buxnadragtir þurfa ekki að vera leiðinlegar.   Meira »

Dr. Ruth er með lykilinn að góðu kynlífi

17.8. Ef þú vilt ráð frá Dr. Ruth, einum helsta sérfræðing sögunnar í kynlífi, þá ættir þú að vanda valið á makanum þínum. Að finna félaga sem þú getur treyst er lykillinn að góðu kynlífi. Meira »