Sannleikurinn um brúðkaupsnóttina

Nýgift hjón eru oft þreytt á þegar kemur að brúðkaupsnóttinni.
Nýgift hjón eru oft þreytt á þegar kemur að brúðkaupsnóttinni. mbl.is/Thinkstockphotos

Fólk ímyndar sér oft að frábært og rómantískt kynlíf sitji punktinn yfir i-ið á brúðkaupsdeginum. Cosmpolitan fékk nokkra menn til þess að deila því með hvernig kvöldið endaði hjá þeim á einum stærsta degi lífs þeirra, brúðkaupsdeginum. 

Rob, 31 árs

„Í hreinskilni, við vorum of þreytt í lok brúðkaupsins að við sofnuðum. Morguninn eftir þurftum við að vakna snemma til þess ná flugi fyrir brúðkaupsferðina. Við stundum fullt af kynlífi fyrir og eftir. Brúðkaupið var bara svo mikill hvirfilvindur að við sofnuðum án þess að ætla það.“ 

Seth, 29 ára

„Það var frábært. Við ákváðum að gera nóttina sérstaka. Við létum setja upp kerti og rósablöð (sérstakar þakkir til brúðarmeyjanna fyrir þessa vandræðalegu vinnu). Konan mín var í undirfötum og ég var í fínum nærbuxum. Við vorum með olíur og annað og skemmtum okkur vel og pössuðum að nóttin væri rómantísk og sérstök.“ 

Matt, 28 ára

„Ég var til í brúðkaupsnæturkynlíf en konan mín sofnaði á meðan ég var á klósettinu. Til þess að vera sanngjarn þá var hún búin að vera vakandi mjög lengi og við vorum bæði búin að vera á hlaupum þennan dag. Það tekur á að giftast. Við bættum þó algjörlega upp fyrir það í brúðkaupsferðinni.“

Anthony, 30 ára

„Það var gott en hvorugt okkar var upp á sitt besta þetta kvöld. Ég vil ekki segja að mér fannst ég tilneyddur til þess að stunda kynlíf, en það er þessi hugmynd um brúðkaupsnóttina. Við skemmtum okkur vel en brúðkaupsferðarkynlífið var svo miklu betra. Ég held að það sé þetta nýja brúðkaupsnæturkynlíf og hugmyndin um brúðkaupsnóttin sé mikilvæg er frekar úrelt.“

Zack, 28 ára

„Ég veit ekki hvernig það gerðist en foreldrar hennar komu með fullt af gjöfum á meðan við vorum að gera það. Ég veit ekki af hverju þeim fannst það góð hugmynd að opna hurðina (ég held að fyrr um daginn þegar allir voru að gera sig til hafi mamma hennar fengið auka lykil). Þau voru að reyna að hjálpa, held ég og þrífa en ég meina, halló. Allir vita hvað gerist í brúðkaupssvítunni. Mér líður ekki illa yfir því. Þau gerðu sjálfum sér þetta. En þetta svarar spurningunni þinni: nóttin var eyðilögð.“

mbl.is/Thinkstockphotos

Tom, 29 ára

„Hún var mjög indæl. Annarsvegar þá var þetta ekkert sérstakt en hinsvegar var þetta sérstakt af því að þetta voru tímamót og bara falleg nótt og við vorum tengd.“

Scott, 28 ára

„Við áttum venjulegt og frábært kynlíf og pöntuðum síðan pizzu og borðuðum hana nakin upp í rúmi af því við vorum ekki heima, þannig já þetta var góð upplifun.“

Will, 28 ára

„Konan mín fór upp til þess að skipta um föt fyrir eftirpartýið. Hún kom ekki aftur niður þannig ég fór upp og athuga með hana og hún var sofandi í brúðkaupskjólnum sínum. Ég snéri mér við og eyddi brúðkaupsnóttinni með gestunum og fór upp seinna. Hún var ennþá sofandi. Brúðkaupsnóttin okkar varð að brúðkaupsmorgni.“

mbl.is

Sófinn kostar á við einbýlishús

Í gær, 21:00 Jennifer Aniston velur aðeins það besta og flottasta inn á heimilið. Fara þarf þó varlega í hvíta sófanum hennar enda kostar hann á við heilt hús. Meira »

Best klæddi maður veraldar?

Í gær, 18:00 Fiðluleikarinn og fyrirsætan Charlie Siem vekur athygli hvar sem hann kemur fyrir fallegan klassískan stíl. Klassísk tónlist á hug hans allan þó að hann hafi áhrif á fegurðarskyn hönnuða víðsvegar um heiminn. Hann segir tískuna óskipulagða en skemmtilega. Meira »

Klæddu þig eins og bókasafnsfræðingur

Í gær, 15:00 Tískan fer í marga hringi. Um þessar mundir minnir margt í tískunni á Goldie Hawn í Foul Play þar sem hún leikur á eftirminnilegan hátt bókasafnsfræðinginn Gloriu Mundy. Meira »

Heimsfræg en kláruðu ekki skóla

Í gær, 12:00 Hefðbundin skólaganga er ekki fyrir alla og það þarf ekki margar háskólagráður til þess að öðlast frægð, frama og ríkidæmi.   Meira »

Svona skipuleggur Michelle Obama sig

í gær Michelle Obama er með forgangsröðina á hreinu og skipuleggur stefnumótakvöld og æfingar áður en hún samþykkir að koma fram á ráðstefnum eða mæta á fundi. Meira »

Mannúð og heiðarleiki í forgrunni

í gær Helga Ólafsdóttir hefur unnið sem hönnuður í fjölda mörg ár. Í viðtalinu talar hún um tilgang lífsins, tískuna og fleira.   Meira »

Fólk í samböndum líklegra til að fitna

í fyrradag Vísindin hafa staðfest það sem fólk hefur langi haldið, að fólk fitni í samböndum. Þeir einhleypu eru undir meiri pressu að líta vel út. Meira »

Hlébarðamynstur leyfilegt í Hvíta húsinu

í fyrradag Melania Trump tók á móti forsætisráðherra Írlands í grænum hlébarðamynsturskjól. Pinnahælarnir voru síðan með hefðbundnu snákaskinnsmynstri. Meira »

Eitt fallegasta húsið á Seltjarnarnesi

í fyrradag Eitt fallegasta húsið á Seltjarnarnesi er komið á sölu. Um er að ræða 232 fm einbýli sem byggt var 1950.   Meira »

Upprunalegt Sigvalda-hús með sögu

í fyrradag Atriði úr myndinni Undir trénu var tekið upp í garðinum við Hvassaleiti 73. Húsið er merkilegt að því leytinu til að í húsinu er allt upprunalegt. Þetta er því alger veisla fyrir þá sem elska tekk og gamlan tíma. Meira »

Áslaug Arna bauð í partí heim til sín

í fyrradag Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir ritari og þingmaður Sjálfstæðisflokksins ákvað að bjóða vinum og velunnurum í kokkteilboð heim til sín þar sem hún býr við Stakkholt í Reykjavík. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins fer fram um helgina og býður Áslaug Arna sig fram sem ritari flokksins. Meira »

Flottari brúnka með Astaxanthin

16.3. „Ef þú ert á leið í sólarfrí á næstunni langar mig að gefa þér gott ráð. Hvort sem þú ætlar að láta geisla sólarinnar verma þig í fáa eða marga daga, er gott að undirbúa húðina sem best. Því er frábært að byrja að taka inn Astaxanthin frá NOW svona þrem til fjórum vikum fyrir brottför og taka það svo inn meðan verið er í sólinni.“ Meira »

Ný Cartier-lína kynnt á rauða dreglinum

16.3. Það var góð stemning í Optical Studio í gær þegar Cartier-lína var kynnt með tískusýningu. Á rauða dreglinum voru hver gleraugun sýnd á fætur öðrum. Meira »

Rún Ingvarsdóttir selur íbúðina

15.3. Rún Ingvarsdóttir hefur sett sína fallegu íbúð við Brávallagötu í Reykjavík á sölu. Rún starfaði á fréttastofu RÚV á árunum frá 2007 til 2016 en þá réð hún sig yfir til Landsbankans. Meira »

Þakklát fyrir að vera á lífi

15.3. Lay Low er næsti viðmælandi í Trúnó, sem verður sýndur í opinni dagskrá í kvöld klukkan 20.20 í Sjónvarpi Símans. Hún kom sá og sigraði með fyrsta laginu sem hún sendi frá sér árið 2006 Please Don’t Hate Me. Meira »

Ég er svolítið eins og rússneskt jólatré

15.3. Sara María Karlsdóttir rekur fasteignasöluna Stakfell ásamt eiginmanni sínum Þorláki Ómari Einarssyni. Hún er gestur Heimilislífs þessa vikuna. Meira »

Í eins dragt, hvor var flottari?

15.3. Tilda Swinton og Keira Knightley féllu báðar fyrir smóking fyrir konur frá Chanel. Knightley mætti með slaufu en Swinton var frjálslegri eins og hún er vön að vera. Meira »

Fáðu stinnari og sterkari kropp

15.3. „Það eru ótal ávinningar af því að gera styrktaræfingar en má þar nefna t.d aukinn efnaskiptahraða, bætta líkamsstöðu, aukna orku, minni vöðvarýrnun, minni meiðslahættu, minni líkur á beinþynningu og lengi mætti telja.“ Meira »

Hártíska sem er búin að vera

15.3. Hárlengingar og bleikir endar voru einu sinni málið en ekki lengur, að minnsta kosti ekki höfuðborg tískunnar, París.   Meira »

Dýrasta húsið í Árbænum?

15.3. 110 Reykjavík er býsna eftirsóttur staður en nú hefur eitt glæsilegasta heimilið í hverfinu verið sett á sölu. Nánar tiltekið Heiðarbær 17. Meira »