15 atriði sem gera menn graða

Það er ýmislegt sem kemur karlmönnum í rétta gírinn.
Það er ýmislegt sem kemur karlmönnum í rétta gírinn. Ljósmynd / Getty Images

Það eru ekki bara augljós atriði eins og brjóst og nakinn líkami sem gerir karlmenn graða. Ótrúlegustu atriði eiga það til að fá hold karlmanna til að rísa. Cosmopolitan tók saman nokkur óvenjuleg atriði sem gera karlmenn graða. 

1. Ákveðið lag

Ákveðið lag getur rifjað upp gamlar minningar eins og til dæmis það lag sem var á þegar hann fékk í fyrsta skipti fullnægingu í bíl. 

2. Lyktin af ilmvatninu þínu

Lykt getur rifjað upp gamlar minningar. Því geta karlmenn æst við það eitt að finna lykt af ilmvatni maka síns eða fyrrverandi maka. 

3. Þegar hann sér sjálfan sig nakinn í spegli

Fólk elskar að horfa á sig í spegli þegar það ...
Fólk elskar að horfa á sig í spegli þegar það lítur vel út. mbl.is/Thinkstockphotos

Fólk elskar að vera nakið og hvort sem það vill viðurkenna það eða ekki þá hafa flestir horft á sig í spegli áður en þeir stíga inn í sturtuna. Suma dagana lítur maður betur út en aðra og þá er allt í lagi að vera ánægður með sjálfan sig. 

4. Þegar hann borðar jarðarber eða ostrur

Matur getur komið fólki í rétta gírinn. Það þarf ekki endilega ostrur eða jarðarber en það eru allir veikir fyrir einhverjum fæðuflokki. 

5. Þegar þú birtist í rauðum kjól

Það er ástæða fyrir því að rauður er litur ástarinnar. Rannsóknir hafa sýnt að rauður litur tengist örvun. 

6. Þegar þið farið í kitlustríð á sunnudagsmorgni

Kitl getur í rauninni verið ákveðið blæti, það er hins vegar mjög algengt og því ekki ólíklegt að smá kitl komi manninum þínum til. 

7. Klór

Það að klóra manninum á bakinu getur örvað suma karlmenn. 

8. Hrein rúmföt

Það jafnast ekkert á að vera nýkomin úr baði og leggjast nakin upp í rúm með hreinum rúmfötum. Samkvæmt breskri könnun komast bæði konur og karlmenn í stuð við hrein rúmföt. 

9. Hræðsla 

Standpína vegna hræðslu er til. Í rauninni er eiga hræðsla og örvun ýmislegt sameiginlegt, meðal annars stuttan andardrátt og hærri blóðþrýsting. Því getur heilinn mistúlkað hræðsluna fyrir greddu. 

10. Þegar þú klæðist skyrtunni hans

Það er eitthvað kynþokkafullt við það þegar kona klæðist skyrtu maka síns. 

11. Ef þú kannt að spila á gítar

Það telst vera kynþokkafullur eiginleiki að kunna á gítar eða í raun hvaða hljóðfæri sem er. Karlmönnum finnst ekki slæmt að sjá maka sinn spila nokkra tóna. 

Góður húmor þykir kynþokkafullur.
Góður húmor þykir kynþokkafullur. mbl.is/Thinkstockphotos

12. Þegar þú færð hann til að hlæja

Það er alltaf kynþokkafullt að vera með góðan húmor. 

13. Sjálfstraust

Karlmönnum finnst fátt jafnkynþokkafullt og kona með sjálfstraust. 

14. Hnyttnar samræður

Hnyttnar og góðar samræður er daður eins og það gerist best. 

15. Nördaskapur

Þú þarft ekki að vera fótboltanörd eða Star Wars-nörd. Karlmönnum þykir einfaldlega mikið til þess koma ef maki þeirra hefur mikla ástríðu fyrir einhverju ákveðnu. 

mbl.is

Svona fór Aldís að því að léttast um 60 kg

Í gær, 21:00 Aldís Ólöf Júlíusdóttir var orðin 140 kg þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur árið 2015. Í dag er hún 60 kílóum léttari og segir að þetta sé allt annað líf. Hún er 32 ára, býr á Siglufirði þar sem hún starfar í kjörbúð og svo rekur hún fyrirtækið Krílaklæði. Meira »

Bað alltaf um það sama í förðunarstólnum

Í gær, 18:00 Lydia F. Sellers sá um hár og förðun á Meghan Markle í tvö ár áður en hún trúlofaðist Harry Bretaprins. Sellers segir áreynsluleysi einkenna útlit Meghan Markle. Meira »

Sveinbjörg Birna selur húsið

Í gær, 15:00 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi hefur sett raðhús sitt við Bakkasel í Breiðholti á sölu. Húsið er 253 fm og var byggt 1974. Meira »

Sex ára með 180 þúsund króna tösku

Í gær, 12:00 Blue Ivy dóttir Beyoncé og Jay-Z er sex ára og gengur um með tösku frá Lous Vuitton og í leðurjakka frá Givenchy.   Meira »

Í stærð 16 og hamingjusöm

í gær Hunter McGrady sat fyrir í sundfatablaði Sports Illustrated. McGrady sem er stærri en flestar hinar stelpurnar í blaðinu leið ömurlega í stærð tvö. Meira »

Ertu búin að finna Le Mépris rauðan?

í gær Kvikmyndin Le Mépris (Contempt) er án efa ein fallegasta mynd sögunnar. En rauði liturinn úr myndinni er nú vinsælasti rauði litur tískunnar. Meira »

Marmari og stuð í Hafnarfirði

í fyrradag Við Vörðustíg í Hafnarfirði stendur sjarmerandi hús með ákaflega fallegu eldhúsi. Svört eldhúsinnrétting prýðir eldhúsið og marmaraborðplata setur setur punktinn yfir i-ið. Meira »

Sex sambandsráð Kristen Bell

í fyrradag Leikarahjónin Kristen Bell og Dax Shapard eru hamingjusamlega gift og fara reglulega í hjónabandsráðgjöf. Bell kann því nokkur ráð þegar kemur að því að láta sambönd ganga upp. Meira »

Katrín stakk í stúf í grænu

í fyrradag Á meðan konur á BAFTA-verðlaunahátíðinni mættu flestar í svörtu mætti Katrín hertogaynja í grænum kjól.   Meira »

Hjörvar og Heiðrún eignuðust son

í fyrradag Útvarpsstjarnan Hjörvar Hafliðason og lögmaðurinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir eignuðust son á laugardaginn. Móður og barni heilsast vel. Meira »

Hér æfir Anna þegar hún er í New York

19.2. „New York er ein af uppáhaldsborgunum mínum og fer ég þangað nánast árlega til þess að viða að mér þekkingu og nýjum hugmyndum. Ég á nokkrar uppáhalds „boutique“ stöðvar þar sem eru litlar stöðvar sem bjóða bara upp á eitthvað ákveðið en ekki hefðbundnar stöðvar sem hafa tækjasal og bjóða upp á kannski fullt af opnum tímum. Meira »

Plöntur eiga ekki heima í svefnherberginu

19.2. Samkvæmt feng shui-fræðum ættu plöntur ekki að vera í svefnherberginu. Plöntur eru orkumiklar en svefnherbergið á að vera friðsælt og rólegt. Meira »

Áhrifamestu bloggarar heims

18.2. Víðsvegar um heiminn eru bloggarar að fjalla um áhugaverða hluti. Hér er samantekt um áhrifamestu erlendu bloggarana sem vert er að fylgja á netinu. Meira »

Eru lambhúshettur töff?

18.2. Góðar fréttir fyrir Íslendinga berast af tískupöllunum í New York. Lambhúshetta er ekki lengur bara fyrir leikskólabörn með hor niður á höku. Meira »

Prjónaði peysur á forsetahjónin

18.2. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sést oftar en ekki í fallegri lopapeysu. Kennarinn Ágústa Jónsdóttir prjónaði peysuna og segir uppskriftina einfaldari en hún lítur út fyrir að vera. Meira »

Bill Gates hefur sína veikleika í starfi

17.2. Bill Gates var lengi vel ríkasti maður í heimi. Hann er þó ekki fullkomnari en hver annar og er ekki jafnvígur á öllum sviðum. Meira »

Fá fullnægingu með hvor annarri

18.2. Sigga Dögg er vinsæll fyrirlesari þar sem hennar meginviðfangsefni er kynlíf. Hún segir að konur eigi auðveldara með að fá fullnægingu með hvor annarri. Meira »

Passar skammtastærðirnar og forðast sól

18.2. Fyrirsætan Maye Musk er ekki bara móðir Elon Musk heldur líka næringarfræðingur sem skrifaði undir fyrirsætusamning 68 ára við eina stærstu fyrirsætuskrifstofu í heimi. Meira »

Lífstíðaruppsögn vegna kynferðisofbeldis?

18.2. Þeir sem verða fyrir ofbeldi á vinnustað, og má þar þá líka nefna einelti sem eitt form af ofbeldi á vinnustað, veigra sér við að tilkynna slíkt með formlegum hætti, m.a. af hræðslu við hvað bíður þeirra í kjölfarið. Það er í sjálfu sér alveg skiljanlegt þó svo að það sé ekki í lagi. Meira »

Pör sem rífast eru hamingjusamari

17.2. Rifrildi eru ekki endilega merki um að sambandið sé ekki nógu sterkt. Pör sem rífast á áhrifaríkan hátt eru sögð vera tíu sinnum líklegri til þess að vera í hamingjusömu sambandi en þau pör sem takast ekki á við vandamálin. Meira »