Kærastinn er giftur, hvað er til ráða?

Konan er yfir sig ástfangin af giftum manni.
Konan er yfir sig ástfangin af giftum manni. mbl.is/Thinkstockphotos

Kona leitaði til Deidre ráðgjafa The Sun vegna þess að hún á í ástarsambandi við giftan mann. 

Kæra Deidre, ég byrjaði að stunda kynlíf með með minni einu sönnu ást trúandi því að hann væri frjáls maður. Kynlífið var frábært, það er það ennþá, og ég var virkilega fallin fyrir honum þegar hann loksins sagði mér að hann væri giftur. 

Ég er 29 ára og ástmaður minn er 34 ára. Við hittumst fyrst fyrir sex árum þegar ég var í brúðkaupi með manneskju sem ég var þá með.

Ég leit yfir veislutjaldið á meðan brúðkaupinu stóð og sá þá þennan gullfallega mann. Hann sá mig horfa á sig og gekk yfir til mín. Hann tók í hönd mína og kynnti sig. Ég var nýbúin að bæta honum við sem vin á Facebook í gegnum sameiginlegan vin. Kærastinn minn horfði á þetta og tók í mig. Ég hélt að þessu var lokið. 

Fjórum árum seinna þegar samband við maka minn einkenndist af óhamingju og ég vildi hætta í sambandinu fékk ég skilaboð. Þau voru frá manninum í brúðkaupinu þar sem hann sagði að hann væri til staðar fyrir mig ef ég þyrfti að tala. 

Ég var hissa en hugsaði ekki mikið um það þangað til að ég hætti með mínum fyrrverandi. Ég byrjaði þá að tala við þennan mann á hverjum degi. Hann gerði ráðstafanir til þess að ná í mig eftir vinnu eitt kvöldið. Við náðum strax mjög vel saman. Um kvöldið kysstumst við þegar hann skutlaði mér heim, daginn eftir kom hann með mér inn og við stunduðum kynlíf. Það var frábært en hann varð órólegur og dreif sig heim. 

Hann sendi mér ekki skilaboð í margar viku og ég hélt bara að hann hafði skipt um skoðun. Síðan upp úr þurru hafði hann aftur samband. Hann viðurkenndi að hann væri giftur en sagði mér að fyrir honum hefði þetta verið ást við fyrstu sín. 

Við réðum ekki við okkur og framhjáhaldið hélt áfram. Kynlífið með honum er rosalegt. Við höfum oft reynt að hætta þessu en það endist aldrei meira en nokkrar viku. Hann segist elska eiginkonu sina en elskar mig á annan hátt og það rugli hann. Ég get ekki hætt að hugsa um hann. 

Deidre ráðleggur henni að hætta láta þennan mann rugla í tilfinningum hennar og vonar að hún hafi hugrekki til þess að enda sambandið. 

Ástmaður þinn hefur engar áætlanir að yfirgefa eiginkonu sína að minnsta kosti ekki á meðan hann getur fengið það besta úr báðum heimum. Þú ert fallin fyrir honum en hann á ekki eftir skuldbinda sig þér.

Segðu honum að þetta sé búið, að þú getir ekki hitt hann aftur og haltu þig við það. Kláraðu að gráta yfir honum en ákveddu síðan að leggja þig fram við að halda áfram. Þú átt miklu betra skilið en þarft ef til vill á hjálp að halda til þess að átta þig á því. Einbeittu þér að því að bæta félagslíf þitt. Það er til fullt af frábærum mönnum sem eru óbundnir. Finndu einhvern sem á ást þina skilið og sem vill það sama og þú. 

Maðurinn er giftur.
Maðurinn er giftur. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Vinna upp úr fötum sem var hafnað

Í gær, 18:00 Verkefnið Misbrigði er nú unnið í þriðja sinn af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Sá fatnaður og textíll sem unnið er með hefur, fyrir ýmsar sakir lent utangarðs. Meira »

Hödd selur eitursvala raðhúsið sitt

Í gær, 15:00 Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir hefur sett glæsilegt raðhús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið er nýstandsett en það var byggt 2017. Meira »

Veggfóðrið gjörbreytti hjónaherberginu

Í gær, 12:00 Ásta Sigurðardóttir lét veggfóðra einn vegg í hjónaherbergi sínu í Fossvogi. Hún valdi veggfóður frá Versace sem kemur með alveg nýja dýpt inn í herbergið. Í leiðinni málaði hún veggina í stíl og lakkaði hjónarúmið. Meira »

„Komdu út úr myrkrinu“

Í gær, 09:01 Orri Einarsson einn af stjórnendum Áttunnar lýsir reynslu sinni í neyslu og lífinu í bata. Hann kallar á alla þá sem eru ennþá þarna úti að koma út úr myrkrinu. „Hlutverk ykkar í lífinu er ekki að vera fíklar. Það er meira og stærra líf sem bíður ykkar.“ Meira »

Eru áhyggjur og kvíði að „drepa þig“?

í gær „Þegar við höfum of miklar áhyggjur í of mikinn tíma getur það þróast í alvarleg einkenni af kvíða, sjúklegum eða óeðlilegum kvíða sem hefur verulega hamlandi áhrif á líf viðkomandi. Máltækið „dropinn holar steininn“ á vel við í þessu samhengi. Kvíði af þessu tagi verður í mörgum tilfellum viðvarandi tilfinning, fólk vaknar og sofnar með svokallaðan kvíðahnút og finnur fyrir honum yfir mestallan daginn.“ Meira »

Notar ekki stílista og velur fötin sjálf

í fyrradag Stjörnurnar eru flestar með stílista í vinnu sem sjá um að klæða þær fyrir opinbera viðburði. Það eru þó sumar sem vilja ekkert með stílista hafa. Meira »

Yngsta barnið er uppáhalds

í fyrradag Það er satt það sem eldri systkini segja, yngsta barnið í systkinahópnum er í uppáhaldi. Eldri börn þykja oft frek og erfið. Meira »

Íslenska miðaldra konu langar í mann

í fyrradag „Ég skildi fyrir nokkrum árum síðan eftir rúmlega 20 ára samband og 5 börn. Þetta var búið að vera mjög erfiður tími. Mikið um áföll, þunglyndi o.fl. Suma daga geng ég í gegnum sorg en aðra daga er ég bjartsýn. Áhyggjur af peningamálum koma og fara en svo er það framtíðin. Mig langar ekki að vera ein.“ Meira »

Tóku heilhring í Perlunni

í fyrradag Lokahóf og 10 ára afmælispartí HönnunarMars fór fram á í gærkvöldi á Út í bláinn í Perlunni. Stemningin var góð en boðið var upp á góðan mat, drykki, kórónuleiki og afmælishappdrætti. Meira »

HönnunarMars í Epal

í fyrradag Það var glatt á hjalla í Epal þegar HönnunarMars var settur í versluninni. Íslenskir hönnuðir sýndu afurðir sínar á sýningunni. Meira »

Rífandi stemning á Rocky Horror

í fyrradag Það var rífandi stemning í Borgarleikhúsinu þegar Rocky Horror, með Pál Óskar Hjálmtýsson í aðalhlutverki, var frumsýnt á föstudaginn. Svo mikil var stemningin að gestir dönsuðu í salnum undir lok sýningar. Meira »

Hélt framhjá með æskuástinni

í fyrradag „Allar gömlu tilfinningarnar komu aftur og við byrjuðum ástarsambandið okkar aftur. Kynlífið var ótrúlegt. Konan mín tók eftir því að ég var breyttur og varð tortryggin.“ Meira »

Steldu stílnum frá Söruh Jessicu Parker

19.3. Sarah Jessica Parker hefur sett háskólabolinn aftur á kortið. Hún klæðist honum við gallabuxur og háa hæla.  Meira »

Á þetta að vera leyfilegt?

18.3. Fiskabúrsklósettkassi og fjall af hrauni í stofunni er meðal þess sem flestum þykir skrítið en einhverjum þótti í það minnsta góð hugmynd ef ekki fallegt. Meira »

Retró heimili í Covent Garden

18.3. Andi fyrri tíma svífur yfir Covent Garden í Lundúnum. Það sama má segja um íbúð á svæðinu og passar fagurfræðin einstaklega vel við stemmninguna á svæðinu. Meira »

Snyrtipenninn mælir með þessu í mars

18.3. Lilja Ósk Sigurðardóttir, snyrtipenni Smartlands, tók saman lista yfir áhugaverðar og öðruvísi snyritvörur sem hún mælir með í mars. Meira »

Vera Wang undir áhrifum frá Handsmaid Tale

18.3. Flestir eru sammála að mikla grósku sé að finna í tísku sumarsins. Að pólitísk átök eigi sér birtingarform á tískupöllunum og staða konunnar sé áberandi. Við skoðuðum sumarlínu Vera Wang fyrir árið 2018. Meira »

Ljótustu byggingar Bandaríkjanna

18.3. Bandaríkin eru stór og byggingarnar þar jafnmismunandi og þær eru margar. Sumar ljótar en aðrar mögulega ekki jafnfallegar.   Meira »

Af hverju æfirðu ekki eins og Jane Fonda?

18.3. Er ekki kominn tími á Jane Fonda-æfingarnar góðu aftur? Langar línur, húmor og gleði eru eitthvað svo miklu hressilegra ásýndar en ofurskyggð andlit og íturvaxnir bossar. Meira »

8 ráð frá Martha Stewart

18.3. Þegar kemur að afmæli fyrir börnin eru fáir jafn miklir sérfræðingar og Martha Stewart. Þessi flotta viðskiptakona hefur gefið út fjölda tímarita, sjónvarpsþátta og efni um hvernig á að halda afmæli sem slá í gegn. Meira »