Fimm merki um að makinn sé að halda fram hjá

Fólk byrjar oft að hegða sér öðruvísi þegar það heldur ...
Fólk byrjar oft að hegða sér öðruvísi þegar það heldur fram hjá. mbl.is/Thinkstockphotos

Þó svo að það vilji enginn láta halda fram hjá sér þá er gott að vita hvað einkennir fólk sem heldur fram hjá. Yvonne Filler, sem vinnur hjá stofu sem vinnur með framhjáhöld í London, fór yfir með Independent hvaða fimm atriðum ætti að hafa augu með. 

Aukinn kynlífsáhugi

Þrátt fyrir að það mætti halda að fólk sem heldur fram hjá hafi minni áhuga á kynlífi er því oft öfugt farið. Hún segir að margir skjólstæðinga sinna hafi sýnt maka sínum mikla ástúð á meðan þeir voru að fela framhjáhaldið. Ástæðan er blanda af sektarkennd og endurnýjaðri kynhvöt. 

Hætta að nota sameiginleg raftæki

Tæknin hefur gert framhjáhöld auðveldari en um leið er líka erfiðara að fela þau. Hún veit um mörg tilvik þar sem tæknin kom upp um þann sem var að halda fram hjá. Það ætti því að kvikna á viðvörunarbjöllum þegar maki tekur tæki sín út úr sameiginlegu skýi eða þegar makinn hættir að nota sameiginleg raftæki. 

Fólk hefur komist að framhjáhaldi maka síns með ýmsum leiðum.
Fólk hefur komist að framhjáhaldi maka síns með ýmsum leiðum. mbl.is/Thinkstockphotos

Málgleði

Oft sýnir fólk sem heldur fram hjá maka sínum ofboðslega mikinn áhuga. Það vill vita allt sem makinn gerði enda því meira sem makinn talar því minna þarf sá sem hélt fram hjá að tala. 

Út fyrir hina venjulega rútínu

Það eru ekki endilega vinnuferðir og kvöldvinna sem segir til um að manneskja sé að halda fram hjá enda vinnutími fólks að breytast. Þegar fólk fer að bregða út af sinni vanalegu rútínu er mögulega eitthvað í gangi. Filler nefnir dæmi um konu sem komst að framhjáhaldi eiginmannsins þegar hann fór að sýna mikinn áhuga á að sinna skólaerindum. 

Forðast langtímaplön

Filler segir að réttmætur framhjáhaldsgrunur hafi kviknað þegar makinn forðast að gera langtímaplön. 

Fólk vill oft forðast langtímaplön þegar það heldur fram hjá.
Fólk vill oft forðast langtímaplön þegar það heldur fram hjá. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Ósiðir kvenna eftir ræktina

Í gær, 23:59 Ekki fara allar konur í sturtu eftir æfingu, skipta um föt, drekka vatn og borða hollt. Sumar fara í sveittum buxum í næstu bílalúgu. Meira »

Sjálfstæðiskonur skemmtu sér

Í gær, 18:30 Landssamband sjálfstæðiskvenna hélt landsfundarhóf á Hótel Íslandi og þangað mættu um 150 konur. Hefð er að LS standi fyrir hófi fimmtudaginn fyrir landsfund og á því var engin breyting nú. Meira »

Gjafir fyrir fermingarstúlkuna

Í gær, 17:30 Verslanir landsins eru fullar af áhugaverðum gjöfum fyrir fermingarbarnið í dag. Eftirfarandi eru gjafahugmyndir sem ættu að koma að gagni. Meira »

Heitustu tæknivörurnar fyrir fermingarbarnið

Í gær, 16:30 Tækninni fleygir fram og það sem var heitasta tæknivaran á síðasta ári er svo sannarlega ekki það sama og nú.   Meira »

Katrín paraði saman grænt og grænt

í gær Græn föt eru framarlega í fataskáp Katrínar hertogaynju. Við grænan kjól klæddist hún grænni kápu en ekki er lengra síðan en um síðustu helgi að hún klæddist dökkgrænni kápu. Meira »

Heiðrún Anna heimsótt í Lundúnum

í gær Baðherbergi Heiðrúnar Önnu Björnsdóttur tónlistarmanns í Lundúnum fékk yfir 100.000 læk á Pinterest. Baðherbergið hannaði hún sjálf frá grunni ásamt öllum öðrum rýmum á heimili sínu. Húsið er ákaflega fallegt og litríkt. Meira »

Komdu vel fyrir á fyrstu 5 mínútunum

í fyrradag Hversu snemma á að mæta í atvinnuviðtal? Ekki of snemma en ekki of seint heldur. Það þarf ekki bara að heilla ráðningastjórann líka fólkið í móttökunni til þess að landa draumastarfinu. Meira »

Er algjör töskuperri

í gær Birgitta Ósk Harðardóttir fatahönnunarnemi segist versla alltof mikið á netinu. Hún segist fara inn á Asos-appið nokkrum sinnum á dag og endar oft á því að kaupa sér bunka af fötum. Meira »

Pör sem gera þetta stunda meira kynlíf

í fyrradag Kynlífið batnar ekki bara við betri bólbrögð. Það er gott fyrir sambandið að skreppa til útlanda eða upp í bústað.   Meira »

Einfalt ráð til að auka brennsluna

í fyrradag Einfaldasta leiðin velja þann tímaglugga að fasta sem þér hentar, 12 eða 14 klst sem dæmi. Þú þarft ekki að styðjast við Intermittent fasting á hverjum degi. Hugsaði bara með þér að borða ekkert 2-4 klst fyrir svefn á virkum dögum. Þar sem konur eru viðkvæmari fyrir blóðsykursójafnvægi en karlar m.a mæli ég því fremur með konur fasti í 12-14 klst fremur en lengur. Meira »

Fermingargjafir sem breyta

í fyrradag Þegar kemur að því að gefa fermingarbörnum gjafir eru mörg okkar hugsandi yfir hvaða gjafir geta gefið börnunum í lífinu okkar nýtt og jákvætt sjónarhorn á lífið. Á fermingaraldri er unga fólkið okkar svo meðtækilegt fyrir heimspeki og jákvæðum boðskap. Meira »

Missirinn blossaði upp

21.3. Emilíana Torrini er gestur Trúnó á fimmtudaginn. Hún segir frá því hvernig paranojan hafi blossað upp þegar hún varð móðir.   Meira »

Nýtt heimili fyrir litla peninga

21.3. Sæbjörg Guðjónsdóttir innanhússhönnuður er komin með sína litalínu sem fæst í Slippfélaginu. Sæbjörg eða Sæja eins og hún er kölluð segir samstarfið hafi orðið til eftir þrotlausa vinnu við að finna réttu litina. Meira »

Mikilvægt að kenna lifandi trúfræðslu

20.3. Unnur Guðný María Gunnarsdóttir hefur ásamt prestum leitt börnin í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík í fermingarfræðslunni í vetur. Meira »

Vinna upp úr fötum sem var hafnað

20.3. Verkefnið Misbrigði er nú unnið í þriðja sinn af nemendum í fatahönnun á 2. ári við Listaháskóla Íslands í samstarfi við Fatasöfnun Rauða kross Íslands. Sá fatnaður og textíll sem unnið er með hefur, fyrir ýmsar sakir lent utangarðs. Meira »

Veggfóðrið gjörbreytti hjónaherberginu

20.3. Ásta Sigurðardóttir lét veggfóðra einn vegg í hjónaherbergi sínu í Fossvogi. Hún valdi veggfóður frá Versace sem kemur með alveg nýja dýpt inn í herbergið. Í leiðinni málaði hún veggina í stíl og lakkaði hjónarúmið. Meira »

Útlandalegt við Hagamel

21.3. Við Hagamel í Reykjavík stendur glæsileg íbúð með áhugaverðu yfirbragði. Hver hlutur á sinn stað og smekklegheitin eru allsráðandi. Meira »

Á erfitt með að fá fullnægingu 75 ára

20.3. „Ég er 75 ára og varð ekkja fyrir fjórum árum eftir 50 ára langt hjónaband. Ég hef verið að prófa stefnumótasíður og hef hitt tvo indæla menn síðasta árið.“ Meira »

Hödd selur eitursvala raðhúsið sitt

20.3. Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir hefur sett glæsilegt raðhús sitt í Garðabæ á sölu. Húsið er nýstandsett en það var byggt 2017. Meira »

„Komdu út úr myrkrinu“

20.3. Orri Einarsson einn af stjórnendum Áttunnar lýsir reynslu sinni í neyslu og lífinu í bata. Hann kallar á alla þá sem eru ennþá þarna úti að koma út úr myrkrinu. „Hlutverk ykkar í lífinu er ekki að vera fíklar. Það er meira og stærra líf sem bíður ykkar.“ Meira »