Tekur titrarann fram yfir eiginmanninn

mbl.is/Getty

Maður sem á vandræðum með kynlífið í hjónabandinu leitaði ráða hjá Deidre, ráðgjafa The Sun

Kæra Deidre, kynlíf með eiginkonu minni hefur varla átt sér stað síðan að börnin okkar fæddust. Ég veit að hún notar titrara og ég get það ekki. Ég er 35 ára og konan mín er 33 ára, við höfum verið gift í 12 ár. Krakkarnir okkar eru níu og ellefu ára.

Kynlíf okkar er dautt af því að konan mín hefur ekki áhuga. Þetta hefur verið í gangi árum saman. Hún veit ekki að ég veit af titraranum, ég veit ekki hvernig hún myndi bregðast við. Ég veit ekki af hverju. Á ég að biðja hana um að hætta?

Ráðgjafinn bendir manninum á að titrarar geti veitt konum örugglega fullnægingu á meðan það sama eigi ekki endilega við með samfarir. Það sé þó betra ef kona á maka að tækið sé notað með en ekki í staðinn fyrir kynlíf. 

Kannski er konan þín með áhyggjur yfir því að þér myndi líða sem þér væri ógnað eða færir í vörn. Svo byggðu upp öryggi til þess að tala um það rólega og bjóddu henni að gera tilraunir með titrarann. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál