5 góðar stellingar fyrir trekant

Þriðji aðilinn má ekki vera skilinn útundan.
Þriðji aðilinn má ekki vera skilinn útundan. mbl.is/Thinkstockphotos

Á meðan flestir stunda kynlíf með bara einum aðila eða jafnvel bara sjálfum sér eru aðrir sem kjósa að stunda þriggja manna leik. Hvort sem fólk stundar trekant reglulega eða bara einu sinni skipta stellingarnar lykilatriði eins og í öllu góðu kynlífi. 

Women's Heath  fékk nokkra sérfræðinga til þess að fara yfir hvernig væri best að athafna sig þegar þrír aðilar stunda kynlíf saman. Sambandsráðgjafinn Dossie Easton segir að það sé um að gera að gefa sér tíma. Samskipti eru lykilatriði og fólk mætti tala saman áður um hvað því finnst gott. 

Sérfræðingarnir fóru yfir fimm stellingar sem þeir mæltu með en skýringamyndir má sjá hér

1. Þegar tveir karlar og ein kona eða tvær konur og einn karl stunda kynlíf saman getur einn aðili legið á meðan aðili tvö snýr svo að þeim sem liggur og stundar annaðhvort samfarir eða örvar þann liggjandi á annan hátt. Þriðji aðilinn stillir sér fyrir aftan og annaðhvort örvar aðila tvö eða hefur samfarir. 

2. Tvöfaldar samfarir geta átt sér stað þegar tveir karlar og ein kona stunda kynlíf saman. Konan liggur þá á bakinu á meðan annar maðurinn hefur leggangasamfarir við hana en hinn stundar endaþarmsmök á sama tíma með manni númer tvö. Easton tekur þó skýrt fram að þetta sé fyrir lengra komna. 

3. Þríhyrningur - Eston segir að það megi ekki gleyma því að í trekanti er fólk með þrjá munna og sex hendur. Það er því upplagt að leggjast á hliðina í þríhyrning, höfuð að kynfærum, og gæla við kynfæri hvort annars. Hér skipta kyn ekki máli. 

4. Kynjahlutfallið skiptir ekki máli í tvöföldum munnmökum. Ef karlmaður stendur geta tveir aðilar skipst á að strjúka kynfæri hans og stunda munnmök, báðir aðilar geta líka notað munninn. 

5.  Eiffeil-turninn er tilvalin trekants-staða þar sem samfarir og munnmökum er blandað saman. Þegar tveir karlar og ein kona stunda kynlíf saman getur konan stundað samfarir í hundastellingunni á meðan hún veitir manni númer tvö munnmök. Þegar tvær konur og einn karl eru í spilunum getur maðurinn legið á bakinu og önnur konan setið ofan á honum og stundað samfarir með honum á meðan hin situr við andlit hans og hann veitir henni munnmök. 

Í trekanti eru þrír munnar og sex hendur.
Í trekanti eru þrír munnar og sex hendur. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Bloggað um fréttina

Hóf ferilinn sem stílisti stjarnanna

18:00 Á sumrin er gaman að fara í kjóla og setja við þá stóra fallega fylgihluti. Rachel Zoe kann að stílisera og hanna í anda áttunda áratugarins. Meira »

Segir hárgreiðsluna fara öllum konum vel

15:00 Hárgreiðslumaður Beyoncé, Neal Farinah, hefur greitt söngkonunni í 13 ár og er með á hreinu hvað sé málið í sumar.   Meira »

Brjóstanudd bætir lífsorkuna

12:45 „Í flestum tegundum vestræns nudd er ekki til siðs að brjóst kvenna séu nudduð. Það breytir engu um það að brjóst kvenna eru oftast það svæði líkamans sem þarf mest á nuddi að halda.“ Meira »

25 kíló farin og miklu hressari

09:45 Hafdís Þóra Hafþórsdóttir ákvað að taka lífstilinn í gegn eftir að hún tók þátt í furðufatahlaupi í fyrra með syni sínum.   Meira »

Þetta eiga þau ríku sameiginlegt

06:00 Ríkt fólk á það sameiginlegt að venja sig á ákveðinn lífstíl. Þeir sem njóta ekki jafnmikillar fjárhagslegrar gæfu eiga þó líka sitthvað sameiginlegt. Meira »

Stóru leyndarmálin

Í gær, 23:59 Þvert á það sem margir telja sýna rannsóknir að konur missa áhuga á einkvæni fyrr en karlar, samkvæmt sambands- og kynlífsráðgjafanum Esther Perel. Hún segir jafnframt stóra leyndarmálið vera það að konur eru sjálfhverfari en karlar þegar kemur að kynlífi. Meira »

5 vanmetin atriði sem geta bundið enda á samband

Í gær, 21:00 Dr. Terri Orbuch hjónabandsráðgjafi segir þessi einföldu atriði í okkar daglega lífi geta haft mikil áhrif á hjónabönd og sambönd og að lokum bundið enda á þau. Meira »

Sálfræðileg áhrif lita

í gær Þegar kemur að því að velja liti inn á heimilið er gott að vera búin/búinn að lesa þessa grein. Þú velur þér rauðan lit ef þú vilt keyra upp orkuna en grænan ef þú vilt róa fólkið á heimilinu. Meira »

5 ráð fyrir árangursríkan blund

í gær Það er fátt betra en að leggja sig smá, en allt er gott í hófi. Hér eru nokkur viðmið sem gott er að hafa í huga áður en maður fær sér kríu. Meira »

„Viljum verða betri með aldrinum“

í gær Fyrirlesarinn Marianne Williamson býður upp á námskeið þar sem hún kennir konum að eldast í anda þeirrar kraftaverkahugsunar sem hún boðar m.a. í bókum sínum. Hún segir að við búum á tímum þar sem konur eiga ekki að eldast. Það sé ástlaus hugsun. Meira »

Leigðu út húsið og fóru á flakk

í gær Swenson-fjölskyldan lagði land undir fót í október 2017 í 11 mánaða ferðalag um heiminn. Þau hafa ferðast um Asíu, Eyjaálfu og Afríku og eru nú í Finnlandi. Meira »

Þjálfari Kate Hudson leysir frá skjóðunni

í gær Þjálfari Kate Hudson lætur hana ekki bara standa fyrir framan spegil og lyfta lóðum, hann lætur hana dansa í leiðinni.   Meira »

Sex stellingar fyrir sumarið

í fyrradag Sumurin eru tilvalin til þess að breyta til í svefnherberginu enda margir eflaust ágætlega hressir eftir D-vítamínsprautuna á Spáni eða Atlavík. Meira »

Níu spurningar sem leiða að dýpri tengingu

í fyrradag Hér eru nokkrar spurningar sem geta hjálpað pörum og hjónum að dýpka samtölin sín.   Meira »

Ómissandi í ferðalagið

14.7. Pathport er ný þjónusta á ferðalögum þar sem þú getur keypt þér kort í símann af áhugaverðustu stöðum í fjölmörgum borgum.   Meira »

Heitasta sumartrendið

14.7. Gallaskyrtur og gallafatnaður eru heitasta sumartrendið í sumar. Gallafatnaður hefur reyndar verið vinsæll lengi, en sumarið er tíminn þegar maður getur notað fatnaðinn í garðinum, úti á strönd og heima fyrir. Meira »

Farðar sig sjálf fyrir konunglega viðburði

14.7. Hertogaynjan Meghan Markle hefur farðað sig sjálf fyrir síðustu viðburði. Förðunarfræðingurinn sem farðaði hana fyrir brúðkaupsdaginn hrósaði henni fyrir góða útkomu. Meira »

Starfar hjá einu þekktasta tískuhúsi í heimi

14.7. Assa Karlsdóttir er 24 ára Íslendingur sem vinnur hjá Saint Laurent í París. Hún segir starf sitt mjög skemmtilegt og gefandi, en einnig krefjandi. Meira »

Rauðhærðar frá náttúrunnar hendi

14.7. Rauður hárlitur er langt frá því að vera sá algengasti í heiminum. Þó er að finna fjölmargar stjörnur sem eru rauðhærðar frá nátturnnar hendi. Meira »

Pör sem ferðast saman haldast saman

13.7. @finduslost er eitt áhugaverðasta ferðabloggið fyrir pör um þessar mundir. Saga Selenu og Jacob er áhugaverð. Smartland hvetur öll pör sem vilja halda í ástina og láta hana vaxa til að lesa þessa frétt. Meira »

Kynjajafnrétti stuðlar að betri svefni

13.7. Niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna að svefn raskist síður hjá fólki sem býr í löndum þar sem karlar og konur eru jöfn. Meira »