Fullnæging skiptir ekki mestu máli

Fullnæging er ekki endilega merki um gott kynlíf.
Fullnæging er ekki endilega merki um gott kynlíf. mbl.is/Thinkstockphotos

Fullnæging er oft notað sem viðmið um að kynlíf hafi verið gott. Það þýðir þó ekki að hún skipti mestu máli, að minnsta kosti ekki samkvæmt notendum einnar stærstu stefnumótasíðu í heimi. 

Men's Health greinir frá þremur atriðum sem þúsundir notenda stefnumótasíðunnar Match.com þóttu merki um að kynlífið hefði verið gott. 

1. Umhyggja og ákefð

Mikill meirihluti notendanna eða 83 prósent þeirra sem tóku þátt í könnuninni töldu að umhyggjusamur og ákafur elskhugi gerði kynlífið betra. 

2. Samskipti

Það þarf ekki að undra að 78 prósent þeirra sem tóku þátt sögðu að góð samskipti geri kynlífið gott. 

3. Góðir kossar

Góðir kossar bæta kynlífið enda töldu 76 prósent þeirra sem tóku þátt kynlífið betra með góðum kossum.  

Samskiptin í rúminu skipta öllu máli.
Samskiptin í rúminu skipta öllu máli. mbl.is/Getty Images
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál