Þessu verður þú að fylgjast með!

Ef þú trúir því að það sé hollt að hlæja …
Ef þú trúir því að það sé hollt að hlæja þá þarftu að finna gott efni á Instagram. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Það er leit að góðum bröndurum þessa dagana. Eftirfarandi eru 10 Instagrammarar sem þú verður að fylgjast með til að létta þér lífið í sumar.

@textsfromyourex

Ef þú hefur nýlega lent í því að vera sagt upp þá er þetta rétti reikningurinn á Instagram til að létta þér lífið. Raunverulegur texti frá raunverulegum fyrrverandi. Þú getur jafnvel sett inn þinn eigin texta með því að senda texta á textfromyourex@gmail.com.

Ekki láta þitt eftir liggja.

No. No I don’t think he’d be cool with it

A post shared by Unspirational (@textsfromyourex) on Apr 21, 2018 at 8:50pm PDT

@kanyedoingthings

Kanye Doing Things er ágæt afþreying þegar maður er kominn á þann stað að finnast fræga fólkið hafa það best og maður sjálfur lifa of venjulegu lífi.

Kanye pretending to take a pee pee for the paparazzi

A post shared by Kanye Doing Things (@kanyedoingthings) on Feb 26, 2018 at 9:46am PST

@trevso_electic

Fyrir þá sem eru orðnir þreyttir á innihaldsfullum textum um hvernig við eigum að vera og hvernig ekki, þá er þessi aðili búinn að snúa öllu á hvolf.

@crazyjewishmom

Ef þú heldur að mamma þín sé sérstök skaltu hugsa þig um og skoða tilveru þess sem á taugaveiklaða móður af gyðingaættum. 

Whatever, I’m getting cheese fries. #crazyjewishmom #meangirls #youcantsitwithus

A post shared by Crazy Jewish Mom (@crazyjewishmom) on Mar 13, 2018 at 4:15pm PDT

@mytherapistsays

Fyrir þá sem eru að koma sér í vandræði oft á dag er gott að fá skilaboð frá aðila sem er duglegur að hitta ráðgjafa. 

Disgusting

A post shared by Lola Tash and Nicole Argiris (@mytherapistsays) on May 14, 2018 at 1:35pm PDT

 

@baddiewinkle

Tískuvitund er óháð aldri. En sumar eru aðeins meira með það en aðrar.

@yandy

A post shared by BADDiE (@baddiewinkle) on Oct 31, 2016 at 5:07pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál