„Við stundum aldrei kynlíf“

Fólkið er hætt að stunda kynlíf og maðurinn vill ekki …
Fólkið er hætt að stunda kynlíf og maðurinn vill ekki taka stinningarlyfin sín. mbl.is/Thinkstockphotos

„Kæra Deidre, eiginmaður minn vill ekki taka stinningarlyf sem læknirinn hans skrifaði upp á fyrir hann þar sem hann er hræddur við að fá hjartaáfall. Ég er 53 ára og hann er 56 ára. Við höfum verið gift í 25 ár og eigum tvær fullorðnar dætur. Allt var í góðu lagi í byrjun hjónabandsins en fyrir fimm árum fann eiginmaður minn fyrir stinningarvandamálum. Læknirinn hans skrifaði upp á Viagra en hann neitar að taka það þar sem hann heldur að aukaverkanirnar séu hættulegar. Ekkert sem ég segi sannfærir hann um annað. Hann hefur sagt mér að hann muni skilja við mig ef ég held fram hjá,“ skrifaði kynlífssvelt kona Deidre, ráðgjafa The Sun

„Viagra getur látið mönnum líða illa og fá höfuðverki og þarf að skrifa upp á rétta skammtastærð. Hittið heimilislækninn hans aftur,“ svaraði ráðgjafinn. „Breytið fókusnum í kynlífinu, unaður þarf fyrir hvorugt ykkar að snúast um samfarir.“

Konuna langar til að stunda kynlíf.
Konuna langar til að stunda kynlíf. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál