Kynfræðsla 21. aldarinnar

Kynfræðslu 21. aldarinnar er að finna á Instagram-síðunni Cycles & …
Kynfræðslu 21. aldarinnar er að finna á Instagram-síðunni Cycles & Sex. Myndin er frá síðunni. Þar er unnið með listrænar myndir, spurningar og svör frá lesendum. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Samkvæmt New York Times er kynfræðsla 21. aldarinnar komin á Instagram. Cycles & Sex er síða sem færir lesendum sínum alla þá fræðslu sem þeir ekki fengu í skóla að mati stofnenda síðunnar. 

Cycles & Sex vinnur þannig að vanalega er sett fram mynd sem er táknræn fyrir málefnið sem verið er að ræða. Hvort heldur sem er skaðleg efni sem geta fundist á smokkum eða fullnæging kvenna. Þá eru fylgjendur beðnir um að birta sína eigin sögu eða upplýsingar, sem gerir síðuna mjög gagnvirka. 

We just learned something crazy. ⠀ Did you know most condoms have Nitrosomine (a carcinogen) as a byproduct of the production process? ⠀ Now don't fear- this doesn't mean you are going to get cancer from your condom, but if it's possible to have a condom from a company that goes out of their way to ensure there are no Nitrosomines in their products, wouldn't ya?⠀ Thanks @sustain for always having our vaginas!⠀ Also- writer's note- my partner uses the ultra thins and is really in to them.⠀ ⠀ Intrigued? Come check em out IRL in #Austin on March 10th + 11th at OUR GALLERY (!!!) in the Wellness Expo @sxsw⠀ Come through! Link in profile (https://buff.ly/2t0v76m)⠀ ⠀ *Have you tried @sustain? Share your experience below!⠀ ⠀ Please note: as an organization we don't endorse any one tool! We aim to share as many of the best and innovative options out there so that you can experiment and find what works best for you.⠀ ⠀ awesome image by @quesefodame

A post shared by CYCLES+SEX (@cyclesandsex) on Mar 8, 2018 at 9:09am PST

Eins halda stofnendur síðunnar úti heimasíðu, þar sem má finna podcast um allt milli himins og jarðar sem viðkemur kynfræðslunni sem stjórnendur síðunnar halda fram að almenningur hafi ekki fengið í skóla.

Cycles & Sex leggja megináherslu á Instagram. Stofnendur síðunnar, Lauren Billie og Spivak, fá fjölmörg svör frá þeim 32.000 fylgjendum sem hafa ákveðið að fylgja þeim á samfélagsmiðlum. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál