Fimm atriði sem bæta kynlífið

Ísskápurinn freistar meira en kynlíf þegar fólk er svangt.
Ísskápurinn freistar meira en kynlíf þegar fólk er svangt. Ljósmynd/Thinkstockphotos

Það er ekki bara það sem fólk gerir bak við luktar dyr sem bætir kynlífið. Kynlífssérfræðingurinn Tracey Cox greinir frá fimm atriðum á vef Daily Mail sem fólk getur gert fyrir utan svefnherbergið og bætt þar af leiðandi upplifunina í bólinu. 

Flatbotna skór

Konur upplifa sig gjarnan kynþokkafullar á hælum en þvert á móti því sem einhverjir myndu halda mælir Cox með því að konur gangi á flatbotna skóm. Í rannsókn kvensjúkdómalæknis í New York kemur fram að það geti haft neikvæð áhrif á fullnægingu kvenna ef þær ganga á hælum allan daginn. 

Vatn

Það er mikilvægt fyrir heilsuna að drekka nóg af vatni og það gagnast einnig í kynlífinu. Vatnsdrykkjan leiðir af sér meiri orku fyrir kynlíf og aukið blóðflæði sem er nauðsynlegt til þess að fá fullnægingu. Vatnsdrykkjan hefur líka góð áhrif á rakastig píkunnar. 

Svefn

Flestir sofa reyndar í svefnherberginu en góður svefn er nauðsynlegur þegar kemur að kynlífi. Flestir kenna þreytu og tímaleysi um þegar lítið er að frétta í svefnherberginu. Cox greinir frá rannsókn sem sýndi að því lengur sem fólk svaf því áhugasamara var það um að stunda kynlíf daginn eftir. 

Skipulag

Skipulag og kynlíf hljómar ekki mjög sexí en samkvæmt Cox er skipulagshæfni eitt af fimm atriðum sem segir til um hversu gott kynlífið er. Nefnir hún nokkrar rannsóknir sem sýna að fólk sem er nákvæmt er frábærir kynlífsfélagar og slíkt fólk sé ólíklegra til að upplifa vandamál tengd kynlífi. Ástæðan? Jú, fólk sem skipuleggur kynlíf sitt stundar oftar kynlíf. Það segir sig kannski sjálft enda passar það upp á að kynlífið gleymist ekki. 

Fara út að borða

Það er ekki bara rómantíska hliðin við það að fara út að borða sem gerir kynlífið betra heldur það að fólk fer yfirleitt ekki svangt heim af góðum veitingastað. Svo virðist sem sedda geri rómantíkinni gott. Þetta er nokkuð augljóst enda freistar ísskápurinn meira en makinn þegar fólk er svangt. 

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Dragdrottningar stálu senunni á MTV-verðlaunahátíðinni

Í gær, 20:00 Dragdrottningarnar Trixie Mattel, Katya Zamolodchikova og Alyssa Edwards sköruðu fram úr á rauða dreglinum.  Meira »

Sjáðu Gylfa og Alexöndru á brúðkaupsdaginn

Í gær, 15:33 Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir birtu loksins myndir af stóra deginum.  Meira »

Kolbrún fær útrás í að fegra í kringum sig

Í gær, 14:00 Kolbrún Kristleifsdóttir kennari býr ásamt fjölskyldu sinni í 105 Reykjavík. Hún hefur unun af því að hugsa vel um garðinn sinn. Meira »

Vigdís Hauks og Garðar Kjartans í sveitinni

Í gær, 10:00 Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins og Garðar Kjartansson fasteignasali nutu veðurblíðunnar saman um helgina.   Meira »

Alexandra og Birgitta Líf með eins töskur

Í gær, 05:00 Mittistöskur eru móðins þessa dagana. Þegar Alexandra Helga Ívarsdóttir og Birgitta Líf Björnsdóttir fóru saman til Flórída var sú fyrrnefnda með mittistösku frá Prada en í brúðkaupinu var Birgitta Líf með nákvæmlega eins tösku. Meira »

Aron Einar og Kristbjörg mættu í stíl

í fyrradag Aron Einar Gunnarsson landsliðsmaður og Kristbjörg Jónasdóttir mættu í stíl í brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur. Meira »

Erna Hrönn og Jörundur loksins hjón

í fyrradag Erna Hrönn útvarpsstjarna á K100 giftist unnusta sínum, Jörundi Kristinssyni, sem starfar hjá Origo. Brúðkaupið var ekki bara ástarhátíð heldur tónlistarveisla. Meira »

Viltu vera umvafin silki?

í fyrradag Absolute Silk Micro Mousse-meðferð frá Sensai er það nýjasta í þessari japönsku snyrtivörufjölskyldu. Um er að ræða einstaka efnasamsetningu sem skartar efnum sem eru unnin úr Koishimaru Silk Ryoal. Meira »

Langar þig í hádegisverð með Clooney?

í fyrradag Nú er uppboð á netinu þar sem þú getur unnið hádegisverð með Amal og George Clooney í villu þeirra hjóna við Como-vatnið á Ítalíu. Meira »

Kynntust á trúnó og ætla sér stóra hluti

í fyrradag Agnes Kristjónsdóttir og Rebekka Austmann hafa sameinað krafta sína á ævintýralegan hátt en leiðir þeirra lágu saman á athyglisverðan hátt. Meira »

Þjálfari Kim K um hnébeygjur

í fyrradag Einkaþjálfarinn hennar Kim Kardashian veit hvað hún syngur þegar kemur að hnébeygju með lyftingastöng. Hún tekur saman sjö atriði sem hafa ber í huga. Meira »

Gómaði kærastann í framhjáhaldi

16.6. Ung kona í Bretlandi komst að því í gegnum Facebook að kærastinn hennar var að halda fram hjá henni.  Meira »

Gestirnir farnir heim úr brúðkaupinu

16.6. Gylfi Þór Sigurðsson og Alexandra Helga Ívarsdóttir buðu nánustu fjölskyldu í brunch í hádeginu en annars eru gestirnir að tínast til síns heima. Meira »

Þetta segir Rut Kára um unglingaherbergið

16.6. Regluleg grisjun, úthugsað litaval og notaleg lýsing geta, að sögn Rutar Káradóttur, hjálpað til við að halda vistarverum unglingsins á heimilinu fallegum. Meira »

Hundurinn Koby ekki skilinn út undan

16.6. Alexandra Helga Ívarsdóttir og Gylfi Þór Sigurðsson hafa átt hundinn Koby síðan 2012. Koby leikur stórt hlutverk í lífi þeirra og er með sitt eigið #kobygram Meira »

Íslenskur matur hjá Gylfa og Alexöndru

16.6. Brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur fór fram við Como-vatn á Ítalíu í gær. Íslenskir kokkar sáu um matinn. Meira »

Þórunn Antonía flutt í Hveragerði

16.6. Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er flutt í Hveragerði eftir að hafa verið búsett í 101 Reykjavík um langa hríð.   Meira »

Flogið með þessa út til að skemmta

16.6. Flogið var með landsþekkta skemmtikrafta til Ítalíu til að halda uppi stuðinu í brúðkaupi Alexöndru Helgu Ívarsdóttur og Gylfa Þórs Sigurðssonar. Meira »

Sjáðu brúðarkjól Alexöndru Helgu

15.6. Alexandra Helga Ívarsdóttir gekk að eiga Gylfa Þór Sigurðsson við Como-vatn á Ítalíu fyrr í kvöld. Hún klæddist glæsilegum hvítum kjól. Meira »

Kjólarnir í brúðkaupi Gylfa og Alexöndru

15.6. Óhætt er að segja að brúðkaup Gylfa Þórs Sigurðssonar og Alexöndru Helgu Ívarsdóttur sé brúðkaup ársins, allavega það sem af er ári. Þau giftu sig fyrr í kvöld við Como-vatn á Ítalíu. Meira »

Mikið af áhugaverðu húsnæði í pípunum

15.6. Reikna má með að þykja muni mjög eftirsóknarvert að búa í þeim hverfum og byggingarreitum sem eru á teikniborðinu eða jafnvel komin á framkvæmdastig. Gunnar Sverrir Harðarson segir að þar verði að finna húsnæði við allra hæfi. Meira »