Yndislegur en með litla kynhvöt

Konan er ekki ánægð með litla kynhvöt mannsins.
Konan er ekki ánægð með litla kynhvöt mannsins. mbl.is/Thinkstockphotos

„Eiginmaður minn er yndislegur en kynlífið þarf að bæta. Ég er 46 ára og eiginmaður minn er fimmtugur. Við höfum verið gift í 20 ár og eigum 14 ára gamla dóttir. Við elskum hvort annað mjög mikið en stundum bara kynlíf einu sinni í mánuði eða svo. Hann segist bara hafa litla kynhvöt. Hann hefur þjáðst af þunglyndi. Hann glímir einnig við stinningarvandamál. Ég vil hjálpa honum en við viljum ekki nota Viagra þar sem hann er með háan blóðþrýsting,“ skrifaði kona sem vill bæta kynlífið í hjónabandinu og leitaði ráða hjá Deidre, ráðgjafa The Sun

Ráðgjafinn bendir henni á að hægt sé að bæta stemminguna með því að faðma hann mikið og kyssa hann án þess að þrýsta á hann til að stunda kynlíf. 

„Það eru blóðþrýstingslyf sem hafa áhrif á stinningu svo eiginmaður þinn ætti að kíkja til heimilislæknis ef það getur hjálpað. Heilsufarsathugun gæti hjálpað til að við að útiloka eitthvað sem getur verið að draga úr kynhvötinni.“

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál