Hjónalífið leiðinlegt, er trekantur lausnin?

Eiginmanninn dreymir um trekant með öðrum manni.
Eiginmanninn dreymir um trekant með öðrum manni. mbl.is/Thinkstockphotos

„Kæra Deidre. Ég og eiginmaður minn stundum afar sjaldan kynlíf og hann segir það leiðinlegt þegar við gerum það. Hann vill að við förum í trekant. Hann er 38 ára, ég er 36 ára og við höfum verið gift í sjö ár. Yndislegu strákarnir okkar eru átta, sex og fjögurra en við rífumst mikið um peninga og erum í skuld. Hann fer á margar kynlífssíður. Honum finnst hugmyndin um trekant spennandi og hættir ekki að biðja mig um að fá annan mann til þess að vera með. Ég vil gera hann hamingjusaman en er treg til að samþykkja þetta,“ skrifaði kona um kynlífið í hjónabandinu og leitaði ráða hjá Deidre, ráðgjafa The Sun

„Mjög alvarlegur ókostur þess að horfa á klám er að það minnkar löngun í alvörukynlíf. Ekki láta plata þig í trekant. Þú munt finnast þú hafa verið notuð,“ svarar ráðgjafinn. 

Manninum finnst kynlífið í hjónabandinu ekki spennandi.
Manninum finnst kynlífið í hjónabandinu ekki spennandi. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál