Sakar ekki að fá hjálp í svefnherberginu

Tom Jones.
Tom Jones. AFP

Tónlistarmaðurinn Tom Jones er áttræður og ekki dauður úr öllum æðum. Jones segist vera með rödd á við þrítugan mann en þegar kemur að því að standa sig í svefnherberginu segist hann njóta góðs af Viagra. 

Sex Bomb-söngvarinn sem varð áttræður í fyrrasumar var spurður út í kynlífið í hlaðvarpsþætti. „Það er allt í lagi enn sem komið er. Það er alltaf Viagra. Smá hjálp hér og þar sakar ekki.“

Þáttastjórnandinn benti á að áttræður maður þyrfti ekki að skammast sín fyrir að nota stinningarlyfið. Fólk þyrfti að gera það sem það þyrfti að gera. Jones var sammála því. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál