Svona skal forsýna makann á samfélagsmiðlum

Ljósmynd/Unsplash/Vince Fleming

Á tímum samfélagsmiðla er það stórt skref að opinbera sambandið á samfélagsmiðlum. Það getur þó verið snúið að ákveða á hvaða tímapunkti í sambandinu það eigi að gerast. Gott er að byrja að gefa smá „vísbendingar“ áður. 

Þegar þú ferð að hitta nýja manneskju en ert ekki alveg tilbúin(n) að opinbera samband ykkar, en langar samt að fólk viti að þú sért að hitta einhvern, þá eru nokkrar leiðir til að gefa það í skyn.

Þú getur birt myndir af ykkur þar sem það sést bara að hluta til í hinn einstaklinginn, myndir af ykkur leiðast eða af ykkur á stefnumóti en það sést ekki með hverjum þú ert. Þetta er fín leið til að forfrumsýna nýja ástarsambandið.

Hér má sjá nokkrar skemmtilegar leiðir til að gefa vísbendingar um að þú sért að hitta einhvern.

@daesciademor It’ll be a while until you catch me posting any man on my page so dont hold your breath 😅 but when I do just know this is how I’m coming lol #love #relationship #softlaunch #boyfriend #instagram #couplephotos ♬ unthinkable remix - d 🫧
@thegzh It’s been a long hard journey to get an actual picture, wouldn’t change a thing though 🤍🙃 #softlaunch #boyfriendsoftlaunch ♬ Hey Lover - The Daughters Of Evembl.is