18 bannsetningar í samböndum

Passaðu hvernig þú orðar hlutina.
Passaðu hvernig þú orðar hlutina. mbl.is/Thinkstockphotos

Það á að koma vel fram við alla og auðvitað eru makar þar með taldir. Ef einhver óánægja kemur upp gengur ekki að kenna hinum um með ljótum setningum. Það er betra að anda rólega og ræða málin af yfirvegun.  

Kynlífs- og sambandsráðgjafinn Tracey Cox veit hvað hún syngur og fór yfir nokkrar setningar á vef Daily Mail sem ættu ekki að heyrast í samböndum, sérstaklega ekki ef sambandið á að lifa rifrildið af. 

1. „Þetta er allt þér að kenna.“ 

2. „Ég er ekki hrifin/n af þér lengur.“

3. „Og á meðan ég man þá ertu léleg/ur í rúminu.“ 

4. „Þú ert klikkuð/klikkaður.“

5. „Ég hata þig.“

6. „Ég elska þig ekki lengur.“

7. „Haltu kjafti.“

8. „Róaðu þig.“

9. „Þú ert feit/ur.“

Það þarf að eiga góð samskipti í samböndum.
Það þarf að eiga góð samskipti í samböndum. Ljósmynd/Thinkstockphotos

10. „Þú ert hefur breyst í móður eða föður þinn.“

11. „Þú lést mig gera þetta.“

12. „Þú elskar mig ekki jafn mikið og í upphafi.“

13. „Þú hefur ekki leyfi til þess að vera í uppnámi.“

14. „Mér er alveg sama.“

Öll sambönd fara í gegnum erfiðleika.
Öll sambönd fara í gegnum erfiðleika. mbl.is/Colourbox

15. „Af hverju getur þú ekki verið meira eins og...“

16. „Ég vissi að þetta voru mistök.“

17. „Þetta er búið.“

18. Það er líka slæmt að segja ekki neitt. 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda