Vinsælustu búningarnir í rúminu

Ertu þú fyrir búninga í rúminu?
Ertu þú fyrir búninga í rúminu? mbl.is/Thinkstockphotos

Öskudagurinn er ekki bara fyrir litlu börnin. Fullorðna fólkið getur líka nýtt tækifærið og skellt sér í búning í svefnherberginu. Nokkrir búningar virðast vera vinsælli en aðrir. 

Á vef The Sun má sjá niðurstöður könnunar yfir vinsæla búninga í rúminu. Margt er fyrirsjáanlegt eins og gamaldags þjónustukona, playboy-kanína og slökkviliðsmaður. Það sem kemur þó líklega mest á óvart á listanum er sorphirðumanneskja. Einnig er leigusali á listanum en ekki er ljóst hvernig sá aðili lítur út.  

Hér er listi fyrir öskudagsbúninga fyrir lengra komna, eða bara þegar þörf er á smá kryddi í kynlífið. 

1. Þjónustukona.

2. Playboy-kanína.

3. Slökkviliðsmaður.

4. Hjúkrunarfræðingur eða námsmaður.

5. Lögreglumaður eða ofurhetja. 

6. Sjóliði. 

7. Leigusali.

8. Sorphirðumanneskja. 

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál