Kristín Þóra og Teitur héldu leynibrúðkaup

Hjónin voru glæsileg á brúðkaupsdaginn.
Hjónin voru glæsileg á brúðkaupsdaginn. Skjáskot/Instagram

Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir giftist sínum heittelskaða, Teiti Skúlasyni lögfræðingi, við fallega athöfn um helgina. 

Séra Guðni Már Harðarson gaf hjónin saman og Hallgrímur Ólafsson, leikari og tónlistarmaður, flutti fagra tóna í kirkjunni. Brúðkaupið var haldið að Borg á Mýrum.

Sonur leikkonunnar, Emil Björn Kárason, leiddi móður sína upp að altarinu.

Kristín Þóra hefur farið á kostum í hverri leiksýningunni á fætur annarri síðastliðin ár. Hún snýr aftur á svið Þjóðleikhúskjallarans með vinsælu uppistandssýningu sína, Á rauðu ljósi, í byrjun september.

Gift!
Gift! Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál