María Rut og Ingileif ástfangnar í 11 ár

María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir.
María Rut Kristinsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir.

Rithöfundurinn Ingileif Friðriksdóttir og eiginkona hennar, María Rut Kristinsdóttir varaþingmaður Viðreisnar, fögnuðu 11 ára sambandsafmæli sínu nú á dögunum.

Ingileif birti fallega færslu á Instagram-síðu sinni í tilefni dagsins og af myndum að dæma eru þær jafn ástfangnar í dag og þær voru í upphafi sambandsins.

„Serían: Ingileif og María kyssast, María segir eitthvað fyndið og allir fara í kast. Til hamingju með 11 árin okkar baby, það er mín mesta gæfa að hafa fundið þig,“ skrifar Ingileif við myndaseríuna.

Hjónin giftu sig við fallega athöfn á Flateyri árið 2018 og eiga þrjú börn, tvo drengi og stúlku. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda