Tvö ár af hjónabandssælu

Viktoría og Sóli voru afar glæsileg á brúðkaupsdaginn.
Viktoría og Sóli voru afar glæsileg á brúðkaupsdaginn. Skjáskot/Instagram

Grínistinn Sólmundur Hólm Sólmundsson, jafnan kallaður Sóli Hólm, og eiginkona hans, Viktoría Hermannsdóttir fjölmiðlakona, fagna tveggja ára brúðkaupsafmæli sínu í dag, eða svokölluðu bómullarbrúðkaupi.

Hjónin, sem trúlofuðu sig í París árið 2018, giftu sig við fallega athöfn í Dómkirkjunni í Reykjavík þann 10. september 2022.

Sóli deildi fallegri mynd af hjónunum á Instagram-síðu sinni í tilefni dagsins. 

„Í dag hef ég verið giftur þessari fegurðardís í tvö ár og enn hafa engir leyndir gallar látið á sér kræla. Heppinn þessi Hólmari!“ 

Smartland óskar hjónunum innilega til hamingju með daginn!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál