Dóra Júlía gæsuð í gullsundbol

Dóra Júlía var gullklædd á gæsunardaginn.
Dóra Júlía var gullklædd á gæsunardaginn. Skjáskot/Instagram

Síðastliðna helgi komu vinkonur Dóru Júlíu Agnarsdóttur, plötusnúðs og blaðamanns, henni verulega á óvart með stórskemmtilegum degi þar sem hún var gæsuð.

Dóra Júlía gaf fylgjendum sínum innsýn í daginn á Instagram-síðu sinni.

„Einn skemmtilegasti dagur lífs míns, vá hvað það er gaman að vera gæsuð. Ég á bestu vini í heimi, Takk!!!” skrifar Dóra Júlía við færsluna sem sýnir vinkonuhópinn meðal annars í dekri á The Reykjavik Edition-hótelinu.

Dóra Júlía og unnusta hennar, Bára Guðmundsdóttir, hafa verið saman frá því snemma árs 2020. Parið trúlofaði sig í ársbyrjun 2022 við Louvre-safnið í París og festi kaup á sinni fyrstu íbúð rúmu ári síðar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda