Steinunn Ólína hefur fundið ástina

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir.
Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir. Ljósmynd/Ragnar Visage

Steinunn Ólína Þorsteindóttir, leikkona, hlaðvarpsstjarna og blaðamaður, er komin með nýjan kærasta að því er fram kemur á Vísi.

Samkvæmt heimildum þeirra er Steinunn Ólína komin í samband með Gunnari Gylfasyni framkvæmdastjóra.

Steinunni Ólínu ættu flestir að kannast við en hún hefur leikið í fjölda íslenskra kvikmynda og sjónvarpsþátta og sóttist eftir embætti forseta Íslands á síðasta ári. Hún var gift leikaranum Stefáni Karli Stefánssyni sem lést úr krabbameini í ágúst 2018.

Gunnar er viðskiptamaður og starfar sjálfstætt.

Smartland óskar Steinunni Ólínu og Gunnari hjartanlega til hamingju með ástina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda