Aron Mola á lausu

Aron Már Ólafsson er á lausu.
Aron Már Ólafsson er á lausu. Ljósmynd/Gunnlöð Jóna

Leikarinn Aron Már Ólafsson, jafnan kallaður Aron Mola, er á lausu eftir að upp úr sambandi hans og Hildar Skúladóttur sálfræðings slitnaði.

Vísir greindi frá þessu.

Aron Már og Hildur voru par í tíu ár og eiga tvo unga syni.

Aron Már sló í gegn sem sam­fé­lags­miðlastjarna fyr­ir ör­fá­um árum en í dag er hann einna helst þekkt­ur fyr­ir leik­list­ar­hæfi­leika sína.

Flest­ir þekkja hann ef­laust úr sjón­varpsþátt­un­um Ófærð eða úr leik­húsi þar sem hann tók þátt í upp­setn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins, Níu líf, um líf og ævi tón­list­ar­manns­ins Bubba Mort­hens. 

Smart­land ósk­ar Aroni Má og Hildi alls hins besta!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda