Einstaklings- og fjölskylduráðgjafi

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Einstaklings- og fjölskylduráðgjafi
Sendu spurningu

Dreymir að konan sé að halda framhjá

4.9. „Það er farið að aukast að mig dreymi þetta og draumarnir verða sífellt grafískri. Í fyrstu fannst henni þetta hálffyndið en ekki lengur. Núna vill hún túlka þetta þannig að ég hafi áhuga á því að stíga út fyrir hjónabandið, en ég hef engan áhuga á því.“ Meira »

Fer að gráta þegar hann á að hlýða

12.8. „Mig vantar ráðgjöf varðandi miðjustrákinn minn. Þeir eru þrír bræðurnir og ég hef tekið eftir breytingum í hegðun og atferli hjá honum. Hann fer gjarnan í grátinn þegar við erum að reyna að fá hann til að hlýða og hann bregst illa við þegar við komum til hans og bjóðum honum faðminn.“ Meira »

Tölvunotkun kærastans að rústa lífinu

11.8. „Þegar frumburðurinn okkar fæddist og brjóstagjöfin gekk hræðilega hélt ég að hann yrði til staðar fyrir mig, en þá fór öll athyglin í War of Worldcraft tölvuleikinn. Eftir nokkrar vikur þegar ég var búin að fá nóg þá gerði ég honum úrslitakosti. Við eða tölvan!“ Meira »

Elska fyrrverandi konuna mína enn þá

8.8. Karlmaður sem skildi við konuna sína nýverið er að upplifa vandamál þar sem hann elskar hana enn þá. Þau voru að meiða hvort annað andlega í sambandinu en hann nær ekki að klippa á strenginn til hennar. Meira »

Hvers vegna er ég með þeim báðum?

6.8. Kona er í sambandi við tvo menn sem eru báðir í samböndum. Hún getur ekki slitið sig úr þessu mynstri en biður um aðstoð þar sem þetta er að brjóta hana niður. Hún er hrædd um að einangrast og veit ekki hvernig hún á að snúa sér í þessu máli. Meira »

Maðurinn hjakkar alltaf í sama farinu

3.8. Kona sendir inn bréf til ráðgjafa Smartlands þar sem hún er í vandræðum með sambýlismanninn sinn. Hann er góður maður en algjörlega stefnulaus og sofandi. Hún veltir fyrir sér hvort hún eigi að leyfa honum að sigla með eða segja honum upp. Meira »

Var skilað eftir margra ára samband

27.7. 45 ára hamingjusöm kona í sambandi er að velta fyrir sér hvernig hún getur hætt að draga gamlar hugsanir um hvort hún sé nóg inn í nýtt samband sem er fallegt og gott. Einstaklings- og fjölskylduráðgjafinn Elínrós Líndal svarar. Meira »

Ég elska ekki konuna mína

24.7. Karlmaður sem elskar ekki konuna sína lengur langar að skilja við hana en veit ekki hvernig hann á að snúa sér í því. Eiginkonan hótar honum að taka af honum börnin ef hann fer. Elínrós Lindal, einstaklings- og fjölskylduráðgjafi, svarar. Meira »

Á ég að gleyma þessari konu?

16.5. Karlmaður hitti konu á Tinder, fór „all in“ og varð ástfanginn. Þau litu ekki á samskiptin með sömu augum. Hann spyr hvort hann eigi að sleppa tökunum og vil fá hlutlausa skoðun. Meira »

Hvernig finn ég framtíðarmaka?

9.5. „Mig langar svo að vita hvað er leyndarmálið á bakvið langtímasambönd? Ég er búin að vera ein lengi og svo hef ég kynnst nokkrum mjög áhugaverðum mönnum sem ég hefði verið til í að skoða að fara í samband með. En ég er ekki alveg að ná utan um hvað þeir eru að spá? Þeir koma sterkir inn í fyrstu en svo er eins og þeir viti ekki alveg hvað þeir eigi að gera.“ Meira »

Treystir ekki kærastanum

13.8. „Þegar við kynntumst þá var strax brjálað „kemistrí“ okkar á milli. Við gátum talað um allt. Stuttu eftir að við kynntumst flutti ég til hans. Það var þá sem ég uppgötvaði að hann hafði í sambandinu með mér verið að daðra við aðrar stelpur á netinu. Ég varð reið en í staðinn fyrir að öskra og labba út fór ég að gráta og brotnaði niður. Var ég ekki nógu góð?“ Meira »

Getur verið að ég hafi fæðst einmana?

12.8. Kona sendir inn spurningu og er að velta fyrir sér hvort það geti verið að hún hafi fæðst einmana. Hún finnur fyrir mikilli fjarlægð á milli sín og annars fólks. Hún er ein í gleði og sorg og stendur utan við allt. Meira »

Kærastinn vill ekki kvænast

9.8. „Fyrr í sumar fórum við á stefnumót til að fagna 10 ára sambandsafmæli og ákveð ég að nefna hvort við ættum að stefna að því að gifta okkur fyrir 15 ára sambandsafmælið. Hann tekur hins vegar ekkert undir það,“ segir íslensk kona og leitar ráða hjá Elínrós Líndal. Meira »

Getur líkamslyktin mín heillað kvænta menn?

7.8. Kona skrifar bréf til ráðgjafa og veltir fyrir sér af hverju hún er kröfuhörð þegar kemur að mönnum sem eru einhleypir en ekki þegar kemur að kvæntum mönnum. Hún á það til að kaffæra menn þegar hún er að fara í samband. Meira »

Eiginmaður með óreiðu- og söfnunaráráttu

4.8. Kona skrifar bréf til Elínrósar einstaklings- og fjölskylduráðgjafa þar sem hún er í góðu hjónabandi en langar að hafa heimilið stílhreint og fallegt. Eiginmaðurinn er hins vegar með mikla söfnunaráráttu og mikil óreiða fylgir honum. Það má engu henda! Meira »

Á ég að hætta að hitta hann?

31.7. „Ég er í sæmilega nýlegu sambandi. Það urðu djúp særindi í sumar þar sem kæró var ekki tilbúinn að afhjúpa sambandið og bjóða mér að hitta fjölskyldu sína. Svo sambandið er í dag þannig að við erum fyrst og fremst vinir. Ekki lengur að stefna neitt saman enda skýr skilaboð frá hans hendi til mín.“ Meira »

Finnst ég vond manneskja

25.7. Kona skrifar bréf til ráðgjafa Smartlands þar sem hún er í sambúð með yndislegum manni. Hann er frábær en allt sem fylgir honum er alls ekki svo frábært. Hvað á hún að gera í þessari stöðu? Meira »

Er svo alvörugefin!

21.7. Kona biður um ráð þar sem hún er komin með leið á sér. Hvað gerir maður þegar maður er að verða versta útgáfan af sér? Elínrós Líndal einstaklings- og fjölskylduráðgjafi gefur ráð. Meira »

Nennir ekki rugguhestum né sultukrukkum

12.5. Íslensk kona sem er á fertugsaldrinum og nokkuð frábær biður um ráð þar sem hún er aðallega að hitta tvær tegundir af karlmönnum. Ýmist rugguhesta eða sultukrukkur eins og hún lýsir þeim. Meira »

„Er orðin þreytt á að detta í það“

6.5. Á Smartlandi starfa nokkr­ir ráðgjaf­ar sem leit­ast við að gefa les­end­um góð ráð. Eft­ir­far­andi bréf barst á dög­un­um frá les­anda sem veltir fyrir sér áhrifum þess að fylgja vinahópnum eftir sem djammar mikið. Lesandann langar í öðruvísi líf en vil ekki missa úr lífi sínu þann dýrmæta vinskap sem hefur myndast í gegnum árin. Ein­stak­lings- og fjöl­skylduráðgjaf­inn El­ín­rós Lín­dal gef­ur ráð. Meira »