Tvennir tónleikar og leiksýning í Sláturhúsinu á Egilsstöðum

Tónlistarkonan Lay Low - Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir
Tónlistarkonan Lay Low - Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir Ómar Óskarsson

Nóvember verður lokað með stæl í Sláturhúsinu á Egilsstöðum um helgina. Á föstudagskvöldið verða tónleikar með ADHD, þeim vinsæla djasskvartett, sem kynna mun sinn annan disk. Á laugardagskvöldinu stígur fimm manna Hljómsveit Lay Low síðan á svið og kynnir lög af nýútkomnum diski ásamt eldra efni.

Í Valaskjálf verður um helgina sýnt forvarnarleikritið Hvað ef, en sýningar verða sunnudaginn og mánudaginn næstkomandi. Um er að ræða leiksýningu þar sem notast er við leik, söng, ljóð og tónlist til fræðslu. Þar er á nýstárlegan og skemmtilegan hátt farið yfir kaldar staðreyndir varðandi neyslu vímuefna, einelti, sjálfsmorð og fleira.

Markmiðið er að sýna unglingum fram á að þeir hafi val í lífinu.

mynd/Christian Demare
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál