Var Whitney Houston ólétt þegar hún lést?

Whitney Houston þann 9. febrúar síðastliðinn.
Whitney Houston þann 9. febrúar síðastliðinn.

Myndir af söngkonunni Whitney Houston þykja sýna að hún hafi verið ólétt þegar hún lést. Vefsíðan babble.com birtir myndirnar. 

Söngkonana var 48 ára þegar hún fannst látin á hóteli í Beverly Hills á laugardaginn.
Myndirnar sem babble.com hefur undir höndum voru teknar hinn 9. febrúar síðastliðinn þar sem Houston er á ferð með mágkonu sinni Patriciu.

Whitney Houston ásamt dóttur sinni, Bobbi Kristina Brown árið 2009.
Whitney Houston ásamt dóttur sinni, Bobbi Kristina Brown árið 2009. Evan Agostini
mbl.is

Bloggað um fréttina